Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 77
ÍSLENZK RIT 1957
77
FAÐIR VOR —. Bænabók fyrir börn. Reykjavík,
Barnabókaútgáfan Máni, 11957]. (19) bls. 8vo.
FAGNAÐARBOÐI. 10. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgötu 6. Hafnarfirði 1957. [Pr.
í Reykjavík]. 5 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 30. ár. Ritstj.:
Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjalte-
sted. Reykjavík 1957. 49 tbl. (16 bls. hvert).
Fol.
FARFUGLINN. 1. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
Farfugla. Ritstj. og ábm.: Ragnar Gtiðmunds-
son. [Fjölr.] Reykjavík 1957. 3 tbl. (8 bls.
hvert). 8vo.
FARLEY, WALTER. Kolskeggur. Ingólfur Árna-
son íslenzkaði. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1957. 208 bls. 8vo.
FASTEIGNABÓK. I. Mat fasteigna í sýslum sam-
kvæmt lögum nr. 33 frá 1955. Oðlast gildi 1.
maí 1957. Reykjavík 1956—57. 7, 431 bls. 4to.
— II. Mat fasteigna í kaupstöðum, öðrum en
Reykjavík, samkvæmt lögum nr. 33 frá 1955.
Öðlast gildi 1. maí 1957. Reykjavík 1956—57.
227, (1) bls. 4to.
— III. Mat fasteigna í Reykjavfk samkvæmt lög-
um nr. 33 frá 1955. Öðlast gildi 1. maí 1957.
Reykjavík 1956—57. 171 bls. 4to.
Fawcett, Brían, sjá Fawcett, P. II.: I furðuveröld.
FAWCETT, P. H. í furðuveröld. Búin til prentun-
ar af Brian Fawcett eftir dagbókum hans, bréf-
um og handritum. Hersteinn Pálsson íslenzk-
aði. Teikningarnar gerði Brian Fawcett. Bókin
er stytt í þýðingunni. Reykjavík, Ferðabóka-
útgáfan, 1957. 219 bls., 2 mbl. 8vo.
FAXI. 17. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Ritstj.:
Hallgr. Th. Björnsson. Blaðstjórn: Ilallgr. Th.
Björnsson, Margeir Jónsson, Kristinn Péturs-
son. Keflavík 1957. [Pr. í Reykjavík]. 10 tbl.
(160 bls.) 4to.
FÉLAG BRÚARSMIÐA. Lög ... Reykjavík
[1957]. 7 bls. 12mo.
FÉLAG ÍSL. BIFREIÐAEFTIRLITSMANNA.
Lög og fundarsköp fyrir ... [Reykjavík 1957].
11 bls. 12mo.
FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA. Lög ...
Reykjavík 1957. 18 bls. 12mo.
FÉLAGSBLAÐ KR. 13. árg. Útg.: Knattspyrnu-
deild KR. Ritn.: Sigurgeir Guðmannsson, Ilar-
aldur Guðmundsson, Hörður Óskarsson, Har-
aldur Gíslason ábm. Reykjavík 1957. 48 bls.
8vo.
FÉLAGSBLAÐ V. R. Málgagn Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur. [2. árg.] Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Sverrir Her-
mannsson. Ábm.: Guðjón Einarsson (3. tbh),
Guðm. H. Garðarsson (4.—6. tbl.) Reykjavík
1957. 4 tbl. (3.—6. tbl., 4 bls. hvert). 4to.
FÉLAGSBRÉF. 2. ár. Útg.: Almenna bókafélagið.
Ábm.: Eyjólfur Konráð Jónsson. Reykjavík
1957. 4. h. (64 bls.) 8vo.
-— 3. ár. Útg.: Almenna bókafélagið. Ritstj.: Ei-
ríkur Hreinn Finnbogason og Eyjólfur Konráð
Jónsson. Reykjavík 1957. 5. h. (128 hls.) 8vo.
FÉLAGSRIT KRON. 11. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Björgúlfur
Sigurðsson. Reykjavík 1957. 1 tbl. (16 bls.)
8vo.
FÉLAGSRIT UM.FÉLAGS REYKJAVÍKUR. [1.
árg. Fjölr. Reykjavík] 1957. 1 h. (53 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 7. árg. Útg.: Kaupfélag
Eyfirðinga. Prentað sem handrit. Akureyri
1957. 1 h. (26, (2) bls.) 8vo.
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA 30 ÁRA.
Afmælisrit. 1927 — 8. nóv. — 1957. Reykjavík
1957. 68 bls. 8vo.
FELLS, GRETAR (1896—). Krishnamurti og
Guðspekifélagið. Reykjavík 1957. (4) bls. 8vo.
— sjá Gangleri.
FELUBÓKIN. Sl. [1957. Pr. erlendis]. (12) bls.
8vo.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1957. Austfirð-
ir norðan Gerpis, eftir Stefán Einarsson pró-
fessor. Þættir úr jarðfræði Austfjarða. Eftir
Tómas Tryggvason jarðfræðing. Reykjavík
1957. 119 bls., 10 mbl. 8vo.
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 16. árg.
Akureyri 1957. 25 bls. 8vo.
[FIMMTÁN] 15 SMÁSÖGUR. 5 ástarsögur. 5
sakamálasögur. 5 gamansögur. [4. árg.] Utg.:
„15 smásögur" (Sigurður Gunnarsson).
Reykjavík 1957. 3 h. (52 bls. hvert). 8vo.
[FIMM] 5 VINSÆLUSTU TÖFLIN. Leikreglur.
Reykjavík [1957]. (8) bls. 8vo.
Finnbogason, Eiríkur Hreinn, sjá Félagsbréf;
Greene, Graham: Hægláti Ameríkumaðurinn.
FINNBOGASON, KARL (1875—1952). Að
kvöldi. Kvæði, sögur, ræður og ritgerðir. Séra