Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 108
108
ÍSLENZK RIT 1957
lögmaður. Reykjavík 1957. 4 h. ((2), 251 bls.)
8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 18. árg.
Utg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson og Jakob Benediktsson. Reykjavík
1957. 3 h. ((6), 304 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS-
LANDS 1957. 42. árg. Útg.: Verkfræðingafélag
íslands. Ritstj.: Hinrik Guðmundsson. Ritn.:
Baldur Líndal, Guðmundur Björnsson, Helgi
H. Árnason og Magnús Reynir Jónsson. Reykja-
vík 1957. 6 h. ((2), 96 bls.) 4to.
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 38. árg., 1956. Útg.: Þjóðræknisfélag
íslendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jónsson.
Winnipeg 1957. 124, 44 bls. 4to.
TÍMINN. 41. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarins-
son (ábm.) Reykjavík 1957. 292 tbl. + jólabl.
Fol.
TÍU KÁTIR APAR. Amsterdam [1957]. (10) bls.
4to.
TÍU ÆVINTÝRI HANDA BÖRNUM. Með mynd-
um. 2. útgáfa. Reykjavík, Suðri, 1957. 104 bls.
8vo.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS 1932—1956.
Reykjavík 1957. 23 bls. 4to.
TOGARAÚTGERÐ ÍSAFJARÐAR H.F. Stofn-
samningur og lög. ísafirði 1957. 16 bls. 8vo.
TÓMASDÓTTIR, RANNVEIG (1911—). Lönd í
Ijósaskiptum. Sjötti bókaflokkur Máls og
menningar, 4. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1957. 152 bls. 8vo.
TÓMASSON, BENEDIKT (1909—). Leiðbeining-
ar um skólaeftirlit. Eftir * * *, skólayfirlækni.
Sérprentun úr Heilbrigðisskýrslum 1954.
Reykjavík 1957. (1), 187.—196. bls. 8vo.
— sjá Ivy, Andrew C.: Við hvað eigum við?
TÓNLISTARSKÓLINN. Námsáætlun. Reykjavík
1957. 23 bls. 8vo.
TOPELIUS, ZACHARIAS. Sögur herlæknisins.
III. Frá tíma Adólfs Friðriks. Fyrsta stjórnarár
Gústafs þriðja. Matthías Jochumsson þýddi.
Önnur útgáfa með myndum. Snorri Hjartarson
bjó til prentunar. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1957. 554 bls. 8vo.
Tótu-bœkurnar, sjá Möller, Inge: Tóta og Inga (1).
Tresilian, Stuart, sjá Blyton, Enid: Ævintýrafljót-
ið.
TROYAT, HENRY. Snjór í sorg. Hersteinn Páls-
son þýddi. (Sögur ísafoldar). Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1957. 156 bls. 8vo.
TRÚNAÐARMANNABLAÐIÐ. 1. árg. Útg. og
ábm.: Miðstjórn Alþýðuflokksins. Reykjavík
1957. 2 tbl. (4 bls. hvort). 4to.
Tryggvadóttir, Þórdís, sjá Sólhvörf.
Tryggvason, Arni, sjá Tímarit lögfræðinga.
Tryggvason, Tómas, sjá Ferðafélag íslands: Árbók
1957.
Tulinius, Hrajn, sjá Læknaneminn.
TÆKNITÍÐINDI ÚR FISKIÐNAÐI. Sérprentun
úr Ægi, [50. árg.], 21. tbl. [Reykjavík] 1957.
3 bls. 4to.
ÚLFLJÓTUR. 10. árg. Útg.: Orator, félag laga-
nema, Háskóla Islands. Ritstj. (1.—3. h.):
Benedikt Blöndal, ábm., og Grétar Ilaraldsson;
(4. h.): Jónas A. Aðalsteinsson, ábm., og Gunn-
ar I. Ilafsteinsson. Reykjavík 1957. 4 h. 8vo.
UMFERÐARLÖG OG BIFREIÐALÖG. Reykja-
vík [1957]. 30 bls. 8vo.
UM SKATTFRAMTÖL OG SKATTFRÁDRÁTT.
Akureyri, Kvöldvökuútgáfan, 1957. 72 bls. 8vo.
UMÖNNUN BARNSINS. London, Johnson &
Johnson Export Ltd., [1957]. (32) bls. 8vo.
UNDSET, SIGRID. Kristín Lafranzdóttir. Kross-
inn. íslenzkað hefur Helgi Iljörvar. (Kápu-
teikning: Atli Már Árnason). Reykjavík, Bóka-
útgáfan Setberg s.f., Arnbjörn Kristinsson,
1957. 474 bls., 1 mbl. 8vo.
Unglingabækur Forna, sjá Gunnlaugs saga orms-
tungu.
UNGUR NEMUR — GAMALL TEMUR. Hannes
j. Magnússon tók saman að tilhlutan Bindindis-
félags íslenzkra kennara. Stefán Jónsson teikn-
aði myndirnar, flestar eftir sænskri fyrirmynd.
[2. útg.] Akureyri, Áfengisvarnaráð, 1957. 64
bls. 8vo.
ÚRVAL. 16. árg. Útg. og ritstj.: Gísli Ólafsson.
Reykjavík 1957. 6 h. ((4), 112 bls. hvert). 8vo.
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM. Rit um efnahagsmál.
4. Útg.: Framkvæmdabanki Islands. Reykjavík
1957. 25, (1) bls. 4to.
Uspenskaya, M., sjá Bazhov, P.: Silfurhófur.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Reikningur ...
1. janúar — 31. desember 1956. [Reykjavík
1957]. (6) bls. 4to.
VAKA, blað lýðræðissinnaðra stúdenta. Kosninga-
blað D-listans. Útg.: Vaka, félag lýðræðissinn-