Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 82
82
ÍSLENZK RIT 1957
hendur íslenzkri æsku. Kjartan Guðjónsson
teiknaði myndir. Unglingabækur Forna.
Reykjavík, Bókaútgáfan Forni, 1957. 64 bls.
8vo.
Gústajsson, Bolli, sjá Stúdentablað.
Gylji Snœr, sjá [Guðmundssonl, Vilhjálmur frá
Skáholti: Blóð og vín.
HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR. Dr. Jakob Magn-
ússon: Fiskimiðaleitir 1957. Sérprentun úr 17.
og 22. thl. Ægis 1957. [Reykjavík 1957]. 10 bls.
4to.
— Jakob Jakobsson, fiskifr.: Um síldarleit Ægis
og síldarvertíðina 1957. Sérprentun úr 19. tbl.
Ægis 1957. [Reykjavík 1957]. 3, (1) bls. 4to.
— Jón Jónsson, fiskifræðingur: Um áhrifin á
fiskistofnana í Norðursjónum vegna breytinga
á möskvastærð. Utdráttur úr skýrslu vísinda-
manna til Fastanefndarinnar frá 1946. Sérprent-
un úr Ægi. — 15. tölublað, 50. árgangur.
[Reykjavík 1957]. (1), 8 bls. 4to.
Hajstein, J. V., sjá Bazhov, P.: Silfurbófur.
Iíajsteinsson, Gunnar /., sjá Ulfljótur.
HAGALÍN, GUÐMUNDUR GÍSLASON (1898
—). Benedikt Sveinsson. Sérprentun úr And-
vara LXXXI. Reykjavík 1957. 55 bls. 8vo.
— 1 kili skal kjörviður. Saga Mariníusar Eskilds
Jessens, fyrrverandi Vélstjóraskólastjóra, skráð
eftir sögn hans sjálfs. Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri, 1957. 343, (1) bls. 8vo.
— -Sól á náttmálum. Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri, 1957. 339 bls. 8vo.
— sjá Dýraverndarinn; Eimreiðin; Friðjónsson,
Guðmundur: Sögur.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Statistics of Iceland.
II, 12. Verzltinarskýrslur árið 1955. External
trade 1955. Reykjavík, Ilagstofa íslands, 1957.
37, 156 bls. 8vo.
-----II, 13. Búnaðarskýrslur árin 1952—54. Agri-
cultural production statistics 1952—54. Reykja-
vík, Hagstofa fslands, 1957. 67, 82 bls. 8vo.
-----II, 14. Alþingiskosningar árið 1956. Elec-
tions to Altliing 1956. Reykjavík, Hagstofa fs-
lands, 1957. 36 bls. 8vo.
-----II, 15. Ilúsnæðisskýrslur 1. desember 1950.
Housing statistics 1950. Reykjavík, llagstofa ís-
lands, 1957. 63 bls. 8vo.
-----II, 16. Verzlunarskýrslur árið 1956. External
trade 1956. Reykjavík, Ilagstofa íslands, 1957.
38, 160 bls. 8vo.
HAGTÍÐINDI. 42. árg., 1957. Útg.: Hagstofa ís-
lands. Reykjavík 1957. 12 tbl. (IV, 156 bls.)
8vo.
Háljdanarson, IJeígi, sjá Shakespeare, William:
Leikrit II.
Háljdansson, IJenry, sjá Sjómannadagsblaðið;
Víkingur.
IJáljdanarson, Orlygur, sjá Hlynur.
HALLBERG, PETER. íslandsklukkan í smíðum.
Um handritin að skáldsögu Ilalldórs Kiljans
Laxness. Sérprentun úr Arbók Landsbókasafns
fslands 1955—1956. Reykjavík 1957. BIs. 139—
178. 4to.
— Vefarinn mikli. Unt æskuskáldskap Halldórs
Kiljans Laxness. Eftir * * * Þýðinguna gerði
Björn Th. Björnsson. I. Reykjavík, Helgafell,
1957. 195, (2) bls., 2 mbl. 8vo.
HALLDÓRSSON, GÍSLI (1907—). Nokkur orð
um Dehydr-O-Mat þurrkara og kæla, sjóðara,
pressur og lykteyðingartæki. Eftir * * *, véla-
verkfræðing, M. V. I. — M. ASME. On Drying
and Cooling of Fertilizers. A paper read before
the annttal Round Table Conference of the
American Fertilizer Industry Washington D. C.,
Oct. 12th 1956. (See Agricultural Chemicals,
Dec. 1955). By Gisli Halldorsson, M. S. — M.
ASME. Sérprentun úr Tímariti Verkfræðinga-
félags íslands, 2. hefti, 42. árg. 1957. Reprint
from Tímarit Verkfræðingafélags íslands, Vol.
42, No. 2, 1957. Reykjavík 1957. 12 bls. 4to.
Halldórsson, Halldór, sjá Skírnir.
Halldórsson, Hjörtur, sjá Bjarnason, Ilákon: Ltig
um skógrækt 50 ára; Heimttrinn okkar.
Halldórsson, Ottar, sjá Viljinn.
Halldórsson, Páll, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Skólasöngvar.
HALLDÓRSSON, SIGFÚS (1920—). Hvers
vegna? Lag: * * >! Texti: Stefán Jónsson. Litho-
prent ljósprentaði. Reykjavík 1957. (3) bls. 4to.
Halldór Orn, sjá [Magnússon], Halldór Örn.
IIALLGRÍMSKIRKJA í SAURBÆ. rReykjavík
1957]. (16) bls. 8vo.
HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845). Kvæði
og sögur. Með forspjalli eftir Halldór Kiljan
Laxness. I bókinni eru tólf myndir af eigin-
bandarritum Jónasar, Ijósprentaðar í Nordisk
Kunst- og Lystryk, Kattpmannahöfn. Reykja-
vík, Heimskringla, 1957. XV, 280 bls., 13 mbl.
8vo.