Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 150

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 150
150 HALLDOR IIERMANNSSON Halldór gerður heiðursdoktor af Háskóla íslands; hann hafði þá gefið út íslendinga- bók til heiðurs Alþingi, eins og Munksgaard Flateyjarbók ljósprentaða. Þeir Halldór og Munksgaard urðu niiklir mátar, gaf Halldór út bækur í tveim bókaflokkum Munks- gaards og þeir unnu saman í Árnanefnd. Við Richard Beck fluturn með Vestur-Islend- ingum og Halldóri á hátíðina, og gerðist Beck gleðskaparstjóri á skipinu. En á þessum árum hittumst við Halldór venjulega aðeins vor og haust í íþöku. Eitt sumar var hann þó um kyrrt; það var flóðasumarið mikla 1935; hann tepptist á leið milli New York og Iþöku; fór hann að jafnaði á lest og tók næturlest. Halldóri leiddist stundum í sveitinni og hafði gaman að skreppa úr fásinninu í Iþöku til New York; þar sat einn af skemmti- legustu kunningjum hans: Vilhjálmur Stefánsson. Þegar Halldór varð sextugur (1938), bauð Háskóli íslands honum að halda fyrirlestraflokk um haustið. En eftir ferðina 1939 fór Halldór ekki austur um haf aftur vegna styrjaldarinnar fyrr en 1947 til íslands í leit að eftirmanni. Eftir það var hann kyrr í íþöku. Frá árunum fyrir stríð voru manni minnisstæðastar veizlur Halldórs haust og vor. Alltaf bauð hann á beztu staði í íþöku eða grennd, enda var hann heimagangur í þeim -— ókvæntur maður. Honum þótti gott að fá sér kokkteil með mat. Halldór var manna beztur og fyndnastur gestgjafi, sjór af skrítlum og sprettilræðum um menn og málefni, og það eigi aðeins um íslendinga, er hann hafði kynnzt á skólaárum, Hafnarárum eða ferðum sínum, heldur líka um marga útlenda merkismenn, fræðimenn, rithöfunda eða stjórnmálamenn, því Halldór las mikið af bókum, að maður nefni ekki blöðin, íslenzk og erlend (New York Times og New Yorker), og fylgdist eigi síður með heimspólitík en íslenzkri hreppapólitík. Verst var honum við apaskap íslendinga eftir sér meiri þjóð- um; var hann fundvís á þau dæmi; má þegar sjá þess merki í greinum þeim, er hann sendi Lögréttu; hann var þá heimastjórnarmaður. Minni Halldórs var tiltækt og trútt fram yfir sjötugt. Mér rann ávallt til rifja, að hann skyldi taka þessar fróðlegu gaman- rúnir með sér í gröfina, en klifaði á því við hann, að hann ætti að skrifa endurminn- ingabók áður en hann kveddi. Hann tók því fjarri, játaði þó, að gaman hefði verið að lesa æfisögu Þorvalds Thoroddsens, og kannski hefði ekki verið rétt að brenna bréf hans. En skoðun hans var, að einkabréf ættu að fara á bálið, og hvorki líkaði honum list Boswells né Þórbergs; kallaði slíkt stripl (exhibitionism). Aldrei lagði Halldór í vana sinn að bíta bök náunga, og það versta sem hann sagði um mann var „Oh, he is a bore“, og má af því skilja, að hann bar takmarkaða virðing fyrir leiðinlegum mönnum. Þegar að því kom, að Halldór varð að segja af sér prófessorsstöðunni fyrir aldurs sakir 1946, þá bauð hann mér hana fyrstum manna. En launin voru svo lág, að ég sá mér ekki fært að flytja í dýrari húsaleigu í íþöku. Þá bauð hann Beck stöðuna, en það fór á sömu leið. Varð Halldór bá að fara til íslands og re)'na að fá sér yngra mann. Tók Kristján Karlsson boðinu og var bókavörður 1948—52. Eftir 1945 brá Halldór venju sinni og hætti að skrifa Islandica, en bauð okkur Beck að birta þar bókmenntasögu þá, er við höfðum verið að safna í síðan 1928. Skáld Becks komu 1950, en ég varð fyrri með mitt hindi um lausamálshöfunda; kom það út á sjö- tugsafmælisári Halldórs, og tileinkaði ég honum bókina með leyfi hans. Vona ég, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.