Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 103
ÍSLENZK RIT 1957
103
reikningar ... 1956. [Siglufirði 1957]. 25 bls.
8vo.
SÍMABLAÐIÐ. 42. árg. Útg.: Félag ísl. síma-
manna. Ritstj.: A. G. Þormar. Meðritstj. (2.—
4. tbl.): Ingólfur Einarsson. Teiknarar (4.
tbl.): Helgi Hallsson, Rögnvaldur Olafsson,
Sigurjón Davíðsson. Reykjavík 1957. 4 tbl. (84
bls.) 4to.
SÍMASKRÁ JÖTUNSHÚSSINS. [Reykjavík]
1957. (4) bls. 8vo.
SÍMONARSON, GUÐJÓN (1877—). Sönglaga-
hefti. Ljósprentað í Lithoprenti. Reykjavík
[1957]. (18) bls. 4to.
Símonarson, Hallur, sjá Bridge.
Símonarson, Njáll, sjá Ratsjáin.
SINDRI. Blað um áfengismál. 1. árg. Útg.: Áfeng-
isvarnanefnd Akureyrar. Ritstj. og ábm.: Sr.
Kristján Róbertsson. Akureyri 1957. 3 tbl. (4
bls. hvert). 4to.
SJÓMAÐURINN. 5. árg. Útg.: Sjómannafélag
Reykjavíkur. Ábm.: Garðar Jónsson. Reykja-
vík 1957. 2 tbl. (16 bls. hvort). 4to.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. 20. ár. Útg.: Sjó-
mannadagsráðið. Ritn.: Garðar Jónsson, Geir
Ólafsson, Grímur Þorkelsson, Júlíus Kr. Ólafs-
son, Þorvarður Björnsson. Ábm.: Henry Hálf-
dansson. Reykjavík, 2. júní 1957. 48 bls. 4to.
SJ ÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA.
6. árg. [ætti að vera: 7. árg.] Ritn.: Karl Guð-
mundsson, Högni Magnússon og Jón Pálsson.
Ábm.: Kristinn Sigurðsson. Vestmannaeyjum.
á sjómannadaginn 1957. [Pr. í Reykjavík]. 84
bls. 4to.
SJÓMANNA- OG GESTAHEIMILI SIGLU-
FJARÐAR. Skýrsla um starfsemi ... 1956. 18.
starfsár. [Siglufirði 1957]. (4) bls. 8vo.
SJÓNVARP BARNANNA. Sl. [1957. Pr. í Vestur-
Þýzkalandi]. (16) bls. 8vo.
SJÚKRASAMLAG ÍSAFJARÐAR. Samþykkt fyr-
ir . . ísafirði 1957. 20 bls. 8vo.
Skaftjellinga rit, sjá Guðmundsson, Eyjólfur, á
Hvoli: Merkir Mýrdælingar; Helgason, Þórar-
inn: Lárus á Klaustri.
SKAGFIRZK LJÓÐ eftir sextíu og átta höfunda.
Akureyri, Sögufélag Skagfirðinga, 1957. VIII,
264 bls. 8vo.
SKÁK. 7. árg. Útg. og ritstj.: Birgir Sigurðsson.
Ritn.: Ingi R. Jóhannsson, Friðrik Ólafsson.
Freysteinn Þorbergsson (2.—8. tbl.), Pétur Ei-
ríksson og AHnbjörn Guðmundsson. Reykjavík
1957. 8 tbl. (112 bls.) 4to.
SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ. 4. árg. Tá að vera 5.
árg.] Akureyri 1957. 1 tbl. (8 bls.) Fol.
SKÁTABLAÐIÐ. 23. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Eysteinn Sigurðsson (1.
—8. tbl.), Þorvarður Brynjólfsson (9.—12. tbl.)
Ritn.: Haraldur Sigurðsson (1.—8. tbl.), Svan-
ur Þ. Vilhjálmsson, Þorvarður Brynjólfsson (1.
—8. tbl.), Gunnar Guðmundsson, Ingólfur Ba-
bel, Ingolf Petersen, Gyða Ragnarsdóttir, Elín
Davíðsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Arnbjörn
Kristinsson (ábm.), Eysteinn Sigurðsson (9.—
12. tbl.) Reykjavík 1957. 12 tbl. (116 bls.) 4to.
Skemmtilegu smábarnabœkurnar, sjá Janus, Grete,
og Mogens Hertz: Bangsi litli (8).
SKEMMTISÖGUR. Flytur léttar smásögur með
myndum. 6. árg. Útg.: Prentsmiðjan Rún h.f.
Ábm.: Björn Jónsson. Reykjavík 1957. 5 h. (52
bls. hvert). 8vo.
SKINFAXI. Tímarit Ungmennafélags íslands. 48.
árg. Útg.: Sambandsstjórn Ungmennafélags Is-
lands. Ritstj.: Stefán M. Gunnarsson. Reykja-
vík 1957. 2 h. (64 bls.) 8vo.
SKIPASKAGI. Blað frjálslyndra manna á Akra-
nesi. 1. árg. Ritn.: Daníel Ágústínusson, Hálf-
dán Sveinsson, Halldór Backmann. Ábm.: Hálf-
dán Sveinsson. Akranesi 1957. 1 tbl. Fol.
SKIPASKOÐUN RÍKISINS. Tilkynningar frá ...
2. árg. Nr. 2—3. Reykjavík 1957. 5, 6 bls. 4to.
SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ
„KÁRI“. Lög. Skipulagsskrá. Fundarsköp.
Ilafnarfirði 1957. 23 bls. 12mo.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. 131. ár, 1957. Ritstj.: Ilalldór Halldórs-
son. Reykjavík 1957. 276, XXXII bls. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1957. Reykjavík 1957. 144 bls. 8vo.
SKUGGAR. Sannar sögur af svaðilförum, mann-
raunurn og lífsreynslu. 2. árg. Útg.: Stórholts-
prent h.f. (1.—7. h.), Geirsútgáfan (8.—11. h.)
Ritstj.: Geir Gunnarsson. Reykjavík 1957. 11
h. + aukah. (36 bls. hvert). 4to.
Skúlason, Páll, sjá Spegillinn.
Skúlason, Sigurður, sjá Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
Skúlason, Þorvaldur, sjá Pétursson, Valtýr: Þor-
valdur Skúlason.
SKUTLTLL. 35. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn á ísa-