Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 94
94
ÍSLENZK RIT 1957
Alalmgren, Henrik Seppih-Ernfrid, sjá Jónsson,
Magnús, frá Skógi: Kennsluhók í Esperanto.
Mál og menning, Sjötti bókaflokkur ..., sjá Arna-
son, Jónas: Veturnóttakyrrur (1); Benedikts-
son, Gunnar: Snorri skáld í Reykholti (5);
Bergþórsson, Páll: Loftin hlá (2); Lú llsun:
Mannabörn (6); Makarenko, A. S.: Vegurinn
til lífsins I (7); Shakespeare, William: Leik-
rit II (8); Tómasdóttir, Rannveig: Lönd í
ljósaskiptum (4); Valdimarsson, Þorsteinn:
Ileimhvörf (3).
MANSELL, C. R. Lísa verður skáti. Þorvaldur
Þorvaldsson þýddi úr ensku. Reykjavík, Ulf-
Ijótur, 1957. 162 hls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 10. árg.
Ritstj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík
1957. 47 tbl. Fol.
MARKASKRÁ Vestur-ísafjarðarsýdu 1957.
Reykjavík 1957. 39 hls. 8vo.
Mark Twain, sjá [Clemens, Samuel L.j
MARRYAT. Jafet í föðurleit. Þýtt hefur Jón 01-
afsson ritstjóri. 12. útg.J Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1957. 204 bls. 8vo.
MARTIIINUSSEN, KARL, biskup í Stafangri.
Frelsi og ábyrgð. Skilningur lúterskrar kirkju
á áfengismálunum. Björn Magnússon sneri á
íslenzku. Reykjavík, Áfengisvarnaráð, H957].
58, (2) bls. 8vo.
MARZ, Tímaritið. 1. árg. Útg.: Marzútgáfan (1.
h.), Stórholtsprent h.f. (2.—7. h.) Ritstj.:
Ragnar Jónasson. Reykjavík 1957. 7 h. (52 bls.
hvert). 8vo.
MAUGIIAM, SOMERSET. Catalina. Amlrés
Bjiirnsson þýddi. (Sögur Isafoldar). Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1957. 261 bls.
8vo.
MAURIER, DAPHNE DU. Fórnarlambið. Her-
steinn Pálsson sneri á íslenzku. Bók þessi heitir
á frummálinu „Tlie Scapegoat“. Þýdd með
leyfi böfundar. Sögur ísafoldar (gulu bækurn-
ar). Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1957.
331 bls. 8vo.
MAY, KARL. Bardaginn við Bjarkargil. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Leiftur b.f., 1957. 128 bls. 8vo.
MEISTARAFÉLAG IIÚSASMIÐA í REYKJA-
VlK. Lög og fundarsköp fyrir ... Reykjavík
1957. 14 bls. 12mo.
MEITILLINN II.F. Rekstrar- og efnahagsreikn-
ingur hinn 31. des. 1956 fyrir ... [Reykjavík
1957]. (8) bls. 4to.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 13. árg. Útg.: Má!
og menning. Ritstjórn: Nanna Olafsdóttir, Þóra
Vigfúsdóttir. Reykjavík 1957. 3 h. (100 bls.)
8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 30. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara og Landsamband framhaldsskólakenn-
ara. Ritstj.: Broddi Jóhannesson. Reykjavík
1957. 3 h. ((4), 312 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI. Skýrsla um
... 1948—1949 og 1949—1950, 1950—1951 og
1951—1952. XII. Akureyri 1957. 164 bls. 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1956—1957. Reykjavík 1957. 68 bls.,
1 mbl. 8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1957. 4 h. (32 bls. hvert).
8vo.
MERKIR ÍSLENDINGAR. Ævisögur og minn-
ingargreinar. VI. Þorkell Jóhannesson bjó til
prentunar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1957.
XI, 619 bls. 8vo.
MEYER-REY, INGEBORG. Snjólfur snjókarl.
Eftir * * * Þýtt hefur Ilalldór G. Ólafsson.
Myndskreytt af höfundi. Berlin, Der Kinder-
buchverlag, aðalútsala: Bókabúð Böðvars,
[1957]. (24) bls. 8vo.
— sjá Krumbacb, Walter: Iljá brúðulækninum.
Miclcljart, Willi, sjá Mobr, Anton: Árni og Berit
II.
MILNE, GEORG. Ungversk-íslenzk vasa orðabók.
Magyar-izlandi zseb szótár. Eftir * * [Fjölr.
Reykjavík 1957]. (2), 100 bls. 8vo.
MINNISBÖKIN 1958. Reykjavík, Fjölvís, [1957].
176 bls. 12mo.
MlR, Tímarit. 7. árg. Útg.: Menningartengsl Is-
lands og Ráðstjórnarríkjanna. Ritstj.: Halldór
Jakobsson (1. tbl.), Geir Kristjánsson (2. tbl.)
Ritn.: Halldór Kiljan I.axness, Kristinn E.
Andrésson, Magnús Torfi Ólafsson. Reykjavík
1957.2 tb). (36, 40 bls.) 4to.
MJALLIIVÍT. Mynda- og litabók. Amsterdam
[1957]. (12) bls. 4to.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. llekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1956 fyrir
... (27. reikningsár). Reykjavík 1957. (7) bls.
4to.