Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 33
ÍSLENZK RIT 1956
33
KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR. Ársskýrsla ...
1955. [Reykjavík 1956]. (8) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársreikningar
... 1955. ASalfundur 3. og 4. maí 1956. Prent-
að sem handrit. [Reykjavík 1956]. 8 bls. 8vo.
— Ársskýrsla ... ásamt efnahags- og reksturs-
reikningi fyrir árið 1955. Prentað sem handrit.
Reykjavík [1956]. 23 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG IIAFNFIRÐINGA. 1945— 10 ára
— 1955. Ársskýrsla 1955. HafnarfirSi [1956].
(20) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA. Ársskýrsla ...
1955. [Siglufirði 1956]. 8 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA 50 ÁRA. Árs-
skýrsla 1955. Reykjavík [1956]. 40 bls. 4to.
KAUPFÉLAG SKAGSTRENDINGA, Höfðakaup-
stað. Ilagskýrsla. Fyrir árið 1955. Reykjavík
[1956]. 14 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SUÐUR-BORGFIRÐINGA, Akra-
nesi. Ársskýrsla 1955. [Reykjavík 1956]. 11
bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA, Keflavík —
Grindavík. Ársskýrsla 1955. [Reykjavík 1956].
12 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR. Hagskýrsla
pr. 31. des. 1955. Akureyri 1956. (7) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR.
Ársskýrsla ... árið 1955. PrentaS sem handrit.
Akureyri 1956. 8 bls. 8vo.
KENNARATAL Á ÍSLANDI. [1. hefti]. Reykja-
vík [1956]. Bls. 1—160. 4to.
KIRKJURITIÐ. Tímarit. 22. ár. Útg.: Prestafélag
Islands. Ritstj.: Ásmundur GuSmundsson,
Gunnar Árnason. lleykjavík 1956. [Pr. í Hafn-
arfirði]. 10 h. (VIII, 496 bls.) 8vo.
Kjartansdóttir, Alda, sjá Blik.
Kjurtansdóttir, Þorbjörg, sjá Þróun.
Kjartansson, Magnús, sjá Þjóðviljinn.
KJARVAL, JÓIIANNES SVEINSSON (1885—).
Hvalasagan frá átján bundruð níutíu og sjö.
Reykjavík 1956. 14 bls. 8vo.
— Ljóðagrjót. Reykjavík 1956. 62 bls. 8vo.
— sjá Teikningar.
KJÖRSKINNA. Kosningahandbók. Alþingiskosn-
ingar 24. júní 1956. Ábyrgðarmaður: Alfreð
Eyjólfsson. Reykjavík 1956. 40 bls. 8vo.
KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. Reikningar ... fyr-
ir árið 1955. [Siglufirði 1956]. (6) bls. 8vo.
KONRÁÐSSON, BJARNI (1915—). Blýeitrun.
Árbók Lbs. ’57-58
Eftir * * * Sérprentun úr Læknablaðinu.
[Reykjavík 1956]. 15 bls. 8vo.
— sjá Eldon, Knud: Blóðílokkun með Eldon-
spjöldum.
KOSNINGABLAÐ A-LISTANS. Útg.: Félag
frjálslyndra stúdenta, Félag róttækra stúdenta,
Þjóðvarnarfélag stúdenta. Ritn.: Einar Sig-
urðsson, stud. mag., Guðm. Guðmundsson,
stud. med., Guttormur Sigbjörnss., stud. philol.
Reykjavík 20. okt. 1956. 16 bls. 4to.
KOSNINGABLAÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS.
1. árg. Útg.: Héraðsnefnd Alþýðubandalagsins.
Ábm.: Jón B. Rögnvaldsson. Akureyri 1956. 1
tbl. Fol.
KOSNINGABLAÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS Á
SEYÐISFIRÐI. Ábm.: Steinn Stefánsson. Nes-
kaupstað 1956. 1 tbl. Fol.
KOSNINGABLAÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS í
BORGARFJARÐARSÝSLU. 1. árg. Útg.: Hér-
aðsnefnd Alþýðubandalagsins í Borgarfjarðar-
sýslu. Ritn.: Halldór Backmann (áb.), Árni
Ingimundarson og Sigurður Guðmundsson.
Akranesi 1956. 1 tbl. Fol.
KOSNINGABLAÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS í
SIGLUFIRÐI. 1. árg. Ritn.: Ármann Jakobs-
son, ábm., Valey Jónasdóttir, Tómas Sigurðs-
son, Árni Friðjónsson, Illöðver Sigurðsson.
Siglufirði 1956. 4 tbl. Fol.
KOSNINGABLAÐ B-LISTANS í ÁRNESSÝSLU.
Útg.: Stuðningsmenn B-listans í Árnessýslu.
Ritstj. og ábm.: Guðmundur Jónsson, Jón
Bjarnason. [Reykjavík], júní 1956. 4 bls. Fol.
KOSNINGAHANDBÓKIN. Aiþingiskosningarnar
24. júní 1956. Reykjavík, Fjölvís, [1956]. 80
bls. 8vo.
KRISTALLAR. Tilvitnanir og snjallyrði. Valið
hefur Gunnar Árnason frá Skútustöðum.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1956.
[Pr. í Hafnarfirði]. 222 bls. 8vo.
KRISTILEG MENNING. Útg.: S.D. Aðventistar
á Islandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmunds-
son. [Reykjavík 19561. 16 bls. 4to.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 13. árg. Útg.: Kristi-
leg skólasamtök — K.S.S. Ritstjórn: Inger Jes-
sen, Jóhannes Ingibjartsson, Þorvaldur Búason.
Reykjavík 1956. 22 hls. 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 21. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1956. 32
bls. 4to.
3