Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 69
ISLENZK RIT 1957
Aðalsteinsson, Jónas A., sjá Úlfljótur.
AFMÆLISDAGABÓK með stjörnuspám fyrir
hvern dag ársins. [3. útg.] Reykjavík, Bókaút-
gáfan Baldur, 1957. (253) bls. 8vo.
AFTURELDING. 24. árg. Útg’: Fíladelfía. Ritstj.:
Eric Ericsson og Asm. Eiríksson. Reykjavík
1957. 8 tbl. + jólabl. (84 bls.) 4to.
Ágústínusson, Daníel, sjá Skipaskagi.
Ágústsson, Hörður, sjá Beinteinsson, Sveinbjörn:
Vandkvæði; Birtingur; Giono, Jean: Albín;
Herinn burt; [Sigurðsson], Einar Bragi: Regn
í maí.
AKRANES. 16. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur
B. Björnsson. Akranesi 1957. 4 h. (272 bls.) 4to.
r AKUREYRARKAUPSTAÐUR]. Áætlun um
tekjur og gjöld 1957. Bæjarsjóður Akureyrar.
Vatnsveita Akureyrar. Hafnarsjóður Akureyrar.
Rafveita Akureyrar. Laxárvirkjun. [Fjölr. Ak-
ureyri 1957]. (11) bls. 4to.
— Reikningar ... 1955. Akureyri 1957. (1), 59
bls. 4to.
ALBERTSSON, EIRÍKUR V., dr. theol. (1887
—). I hendi Guðs. Prédikanir. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1957. 173 bls. 8vo.
ALBERTSSON, KRISTJÁN (1897—). Hönd
dauðans. Leikur í fimm þáttum. Reykjavík,
Helgafell, 1957. 157 bls. 8vo.
ALLEN, JOHANNES. Ungar ástir. Geir Krist-
jánsson þýddi. Titill á frummálinu: Ung leg.
Reykjavík, Heimskringla, 1957. 161 bls. 8vo.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið
1958. 84. árg. Reykjavík 1957. 112 bls. 8vo.
— 1958. Reykjavík, Samband ísl. samvinnufélaga,
[1957]. 194, (14) bls. 12mo.
— um árið 1958 eftir Krists fæðingu ... Reiknað
hafa eftir hnattstöðu Reykjavíkur ... og ís-
lenzkum miðtíma og búið til prentunar Trausti
Einarsson prófessor og Leifur Ásgeirsson pró-
fessor. Reykjavík 1957. 24 bls. 8vo.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1956. Reykjavík 1957. 10 bls. 8vo.
ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum
generalium Islandiæ. IX. 1. 1697—1703. Sögu-
rit IX. Reykjavík, Sögufélag, 1957. BIs. 1—224.
8vo.
ALÞINGISMENN 1957. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík] 1957. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1955. Sjötugasta og fimmta
löggjafarþing. B. Umræður um samþykkt laga-
frumvörp með aðalefnisyfirliti. C. Umræður um
fallin frumvörp og óútrædd. Skrifstofustjóri
þingsins hefur annazt útgáfu Alþingistíðind-
anna. Reykjavík 1957. XXXII bls., 1420 d.; (2)
bls., 714 d. 4to.
— 1956. Sjötugasta og sjötta löggjafarþing. A.
Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1957.
XXXI, 1479 bls. 4to.
ALÞ J ÓÐASKÁKMÓT STÚDENTA, Reykjavík
1957. 1.—13. umf. Leiðréttingar við ... [Fjölr.
Reykjavík 1957]. 101, (1); (4) bls. 8vo og 4to.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 16. árg.
Utg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Björn Jóhannsson (1.—7. tbl.), Krist-
inn Gunnarsson (8.—13. tbl.) Hafnarfirði 1957.
13 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 38. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri:
Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn (1.—272.
tbl.): Björgvin Guðmundsson og Loftur Guð-
mundsson. Reykjavík 1957. 295 tbl. Fol.