Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 60
60
ÍSLENZK RIT 1956
Skólaskýrslur.
Flensborgarskóli.
Gagnfræðaskóli Austurbæjar.
Gagnfræðaskólinn í Keflavík.
Háskóli Islands. Árbók.
— Kennsluskrá.
Menntaskólinn í Reykjavík.
Verzlunarskóli Islands.
Sjá ennfr.: Blik.
Barnabœkur.
Á meðal villtra Indíána.
Andersen, II. C.: Nýju fötin keisarans.
— Pápi veit, hvað hann syngur.
Auðunsdóttir, G.: I föðurgarði fyrrum.
Bókin með augun.
Disney, W.: Orkin hans Nóa.
Egilsdóttir, H.: Bangsi læknir.
Einarsson, Á. K.: Undraflugvélin.
Gleðistundir.
Guðmundsson, G.: Vinir dýranna.
Hempel, H.: Karen.
Janus, G. og M. llertz: Láki.
Jóhannes Markús.
Jónsdóttir, M.: Góðir gestir.
Jónsson, V.: Sögur frá ömmu í sveitinni.
Júlíusson, S.: Kári litli í skólanum.
Kátt á hjalla.
Litabók barnanna.
Magnússon, B.: Sagan hennar Systu.
Maxwell, A. S.: Rökkursögur.
Runólfsson, V.: Ævintýrið um Gilitrutt.
Saxegaard, A.: Klói segir frá.
Sígildar sögur með myndum 1—24.
Sigurðsson, Þ.: Ævintýri Óla og Palla I.
Snævarr, V. V.: Tómstundir.
Sólhvörf.
Stefánsson, J. og IJ.: Snorri.
[Sveinsson, P.] Dóri Jónsson: Kátir voru krakkar.
Tik tak.
Till Ugluspegill.
Sjá ennfr.: Barnablaðið, Jólakveðja, Jólasveinn-
inn, Ljósberinn, Sólskin, Vorið, Æskan.
380 Samgöngur. Verzlun.
Akranes og nágrenni. Símaskrá 1956.
Eimskipafélag Islands. Aðalfundur 1956.
— Reikningur 1955.
— Skýrsla 1955.
Hafnarfjörður og nágrenni. Símaskrá 1956.
Landssími íslands. Símaskrá Akureyrar 1957.
— Skrá um póst- og símastöðvar 1956.
— Viðauki við símaskrá 1954.
Símaskrá S. I. S.
Skipaútgerð ríkisins. Flutningsgjaldaskrá.
Sjá ennfr.: Póst- og símatíðindi, Símablaðið.
390 SiÖir. Þjóðsögur og sagnir.
Árnason, J.: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri IV.
Grimms ævintýri II—V.
Jónsson, J. 0.: Sagnablöð hin nýju.
Vestfirzkar þjóðsögur II, 2.
Þorkelsson, J.: Þjóðsögur og munnmæli.
400 MÁLFRÆÐI.
Ármannsson, K.: Ágrip af danskri málfræði.
— Kennslubók í dönsku.
Bouman, A. C.: Observations on syntax and style
of some Icelandic sagas.
Gíslason, J.: Þýzkunámsbók.
1 lalldórsson, IJ.: Kennslubók í málfræði.
— Leggir og skautar.
Hannesson, G.: Alþjóðleg og íslenzk líffæraheiti.
Magnússon, H.: Ný verkefni í danska stíla.
— og E. Sönderholm: Ný kennslubók í dönsku.
Nýyrði IV.
Sigurðsson, Á.: Kennslubók í dönsku II.
Sigurjónsson, S.: Bragfræði.
Smári, J. íslenzk-dönsk orðabók.
Taylor, A. R.: Islenzk-ensk vasa-orðabók.
Teitsson, M. og G. Ásmundsson: Þýzk verzlunar-
bréf.
Sjá ennfr.: Nátnsbækur fyrir barnaskóla: Islenzk
málfræði.
500 STÆRÐFRÆÐI. NÁTTÚRUFRÆÐI.
Almanak 1956; 1957.
Daníelsson, 0.: Reikningsbók.
Minnisbókin 1957.
Sjávarföll við ísland árið 1957.
Vasabók með almanaki 1957.
Sjá ennfr.: Almanak Þjóðvinafélagsins, Islenzkt
sjómanna-almanak.