Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 74
74
ÍSLENZK RIT 1957
BRIDGE. 1. árg. Útg. og ritstjórn: Agnar Jörgens-
son og Ilallur Símonarson. Reykjavík 1957—
1958. 8 h. (32 bls. hvert). 8vo.
Briem, Gunnlaugur J., sjá Iþróttablaðið.
Briem, RagnlieiSur, sjá Verzlunarskólablaðið.
Briem, Þorsteinn, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur.
BRISLEY, JOYCE LANKESTER. Millý Mollý
Mandý. Vilbergur Júlíusson þýddi. Hafnarfirði,
Bókaútgáfan Röðull, 1957. [Pr. í Reykjavík].
122, (1) bls. 8vo.
BRUNA BÓTAFÉLA G ÍSLANDS. Stofnað 1915.
Reikningur 1956. [Reykjavík 1957]. (9) hls.
4to.
— 1917—1957. Reykjavík, Brunabótafélag íslands,
1957. 32 bls. 4to.
BRUNBORG, ERLING. Um ísland til Andes-
þjóða. Ilersteinn Pálsson bjó til prentunar.
Reykjavík, Guðrún Brunhorg, 1957. 334 bls., 12
mbl. 8vo.
BRUNIJOFF, JEAN DE. Babar og gamla frúin.
Babarbækurnar. [Reykjavík], Heimskringla,
[1957. Pr. í Kaupmannahöfn]. 28 hls. 8vo.
— Bernska Babars. Babarhækurnar. [Reykjavík],
Heimskringla, T1957. Pr. í Kaupmannahöfn].
28 bls. 8vo.
Brynjóljsson, Þorvarður, sjá Skátablaðið.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1956. [Reykjavík 1957]. 16 bls. 4to.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla um störf
stjórnar __ árið 1956. (Til Búnaðarþings
1957). Sérprentun úr „Búnaðarritinu" LXX. ár.
[Reykjavík 1957]. 84 bls. 8vo.
BÚNAÐARRIT. 70. árg. Útg.: Búnaðarfélag fs-
lands. Ritstj.: Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1957. 428 bls., 1 mbl. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU. Rekstrar- og efnahags-
reikningur 31. des. 1956. [Reykjavík 1957]. (3)
bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1957. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1957. 73 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1954. XXII. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1957. (1), 45 bls. 4to.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan hinn ógur-
legi. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja, 1957.
124 bls. 8vo.
—■ Tarzan og týnda borgin. Siglufirði, Siglufjarð-
arprentsmiðja, 1957. 122 bls. 8vo.
BÆJARBLAÐIÐ. 7. árg. Ritn.: Ragnar Jóhannes-
son, Valgarður Kristjánsson, Dr. Árni Árnason
(1.—8. tbl.), Karl IJelgason og Þorvaldur Þor-
valdsson. Akranesi 1957. 12 tbl. Fol.
BÆKUR 1957. Ritstjórn hefur annazt Stefán Stef-
ánsson. Reykjavík, Bóksalafélag íslands, 1957.
16 bls. 8vo.
BÆNAVIKULESTRAR 1957. [Reykjavík 1957].
32 bls. 8vo.
Böðvar jrá Hníjsdal, sjá I Guðjónsson], Böðvar frá
Hnífsdal.
BÖÐVARSSON, ÁGÚST (1906—). Akureyri.
Mælikvarði 1:7500. Teiknað hefur *** eftir
loftmyndum 1957. Reykjavík [1957]. Fol.
Böðvarsson, Árni, sjá Herinn burt.
Böðvarsson, Jón, sjá Stúdentablað.
Carroll, Lewis, sjá Disney, Walt: Lísa í Undra-
landi.
CASTLE, JOIIN. Á tæpasta vaði. Hetjusaga
„Greifans af Auschwitz“. [Charles Coward].
The password is courage heitir bók þessi á
frummálinu. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jó-
hannsson, [1957]. 263 bls. 8vo.
CHANDLER, RAYMOND. Kúlnaregn. Reykja-
vík, Útgáfan Kjarni, [1957]. (2), 64, (2) bls.
8vo.
CHESTER, ELIZABETH. Stjarna vísar veginn.
Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rauðu Bókfells-
bækurnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1957. 151 bls. 8vo.
[CLEMENS, SAMUEL L.] MARK TWAIN. Tumi
á ferð og flugi. Drengjasaga eftir * 4 * Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1957. 136 bls.
8vo.
Collodi, sjá Disney, Walt: Gosi.
Coward, Charles, sjá Castle, John: Á tæpasta vaði.
DAGRENNING. Tímarit. 12. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1957. 4 tbl. (62.—
65.) 4to.
DAGSBRÚN. 15. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1957. 1 tbl. Fol.
DAGSKRÁ. Tímarit um menningarmál. 1. árg.
Útg.: Samband ungra framsóknarmanna. Rit-
stj.: Ólafur Jónsson, Sveinn Skorri Ilöskulds-
son. Kápa og teikningar: Jóhannes Jörundsson.
Reykjavík 1957. 2 h. (80, 61 bls.) 8vo.
DAGUR. 40. árg. Ritstj.: Erlingur Davíðsson.