Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 85
ÍSLENZK RIT 1957
85
Guðrún Þorkelsdóttir (1.—2. tbl.), Gunnar
Sveinsson, Bjarni P. Jónasson (3.—12. tbl.),
Örlygur Hálfdanarson. Reykjavík 1957. 12 tbl.
(16 bls. hvert). 8vo.
HÓKUS PÓKUS. Sl. [1957. Pr. erlendis]. (16)
bls. Grbr.
Hólmgeirsson, Baldur, sjá Nýtt úrval.
HOSTRUP, J. C. Andbýlingarnir. Gleðileikur með
söng í Jjrcniur þáttum. Ljóðaþýðingar Stein-
gríms Thorsteinssonar. Laust mál í nýrri þýð-
ingu Lárusar Sigurbjörnssonar. Leikritasafn
Menningarsjóðs 14. Leikritið er valið af
Bandalagi íslenzkra leikfélaga og gefið út með
stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1957. [Pr. í Hafnarfirði]. 111 bls.
8vo.
HRAKNINGAR OG HEIÐAVEGIR. Pálmi Ilann-
esson og Jón Eyþórsson völdu efnið. IV. bindi.
Jón Eyþórsson bjó til prentunar. Reykjavík,
Bókaútgáfan Norðri, 1957. 248 bls. 8vo.
HREPPAMAÐUR. 2. árg. Útg.: Bjarni Guð-
mundsson, Hörgsholti. [Vélr. Ljóspr. í Litho-
prenti. Reykjavík] 1957. 2 tbl. ((2), 16 bls.
hvort). 8vo.
HÚNVETNINGUR, Ársritið, 1957. 2. árg. Útg.:
Húnvetningafélagið á Akureyri. Ritstjórn:
Bjarni Jónsson, Guðmundur Frímann, Rósberg
G. Snædal. [Akureyri 1957]. 80 bls. 8vo.
HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög ...
Reykjavík 1957. 10 bls. 12mo.
HÚSFREYJAN. 8. árg. Útg.: Kvenfélagasamband
íslands. Ritstj. (1.—2. tbl.): Svafa Þórleifs-
dóttir. Útgáfustjórn (1.—2. tbl.): Svafa Þór-
leifsdóttir. Elsa Guðjónsson, Sigrún Árnadótt-
ir. Ritstjórn (3.—4. tbl.): Svafa Þórleifsd., Elsa
E. Guðjónsson, Kristjana Steingrímsd. Vara-rit-
stjórn (3.—4. tbl.): Sigríður Thorlaeius, Sig-
ríður Kristjánsdóttir. Reykjavík 1957. 4 tbl.
4to.
HVAÐ GERÐIST í UNGVERJALANDI ? Reykja-
vík, Runólfur Björnsson, 1957. 52 bls. 8vo.
IIVÍLDARDAGSSKÓLINN. Lexíur fyrir ... 1.—
4. ársfj. 1957. [Reykjavík 1957]. 47, (1); 48,
48, 47, (1) bls. 8vo.
HÆSTARÉTTARDÓMAR 1954. Registur.
[Reykjavík 1957]. Bls. XV—CXL. 8vo.
— XXVIII. bindi, 1957. [Registur vantar].
Reykjavík, Hæstiréttur, 1957. (2), XII, 732 bls.
8vo.
Höskuldsson, Sveinn Skorri, sjá Dagskrá.
IÐGJALDASKRÁ fyrir ábyrgðartryggingar. Gild-
ir frá og með 1. janúar 1958. [Reykjavík 1957].
VI, 38 bls. 8vo.
IÐJUBLAÐIÐ. Málgagn iðnverkafólks. 1. árg.
Ábm.: Guðjón Sigurðsson og Ingimundur Er-
lendsson. [Reykjavík] 1957. 1 tbl. Fol.
IÐNAÐARMÁL 1957. 4. árg. Útg.: Iðnaðarmála-
stofnun íslands. (Ritstjórn: Guðm. H. Garðars-
son, Loftur Loftsson, Sveinn Björnsson (ábm.))
Reykjavík 1957. 6 h. ((3), 123 bls.) 4to.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ. Eftirlit með framkvæmd
námreglna. Bifvélavirkjun. Eirsmíði. Eldsmíði.
Málmsteypa. Plötu- og ketilsmíði. Prentiðn.
Rennismíði. Vélvirkjun. [Reykjavík 1957].
(27) bls. 8vo.
Ingimarsson, Oskar, sjá Hill, Tom: Davy Crockett
í Baltimore.
INGJALDSSON, SIGURÐUR, frá Balaskarði
(1845—1933). Ævisaga ... Rituð af honum
sjálfum. Önnur útgáfa. Freysteinn Gunnarsson
skólastjóri ritaði formála og sá um útgáfuna.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1957. 352, (2) bls.,
5 mbl. 4to.
Ingóljsson, Brynjóljur, sjá íþróttablaðið.
Ingvarsdóttir, Sofjía, sjá [Kvenréttindafélag ís-
lands]: Afmælissýning.
[ í SAFJ ARÐARKAUPSTAÐUR]. Útsvarsskrá
1957. fsafirði [1957]. 32 bls. 8vo.
ÍSAFOLDAR-GRÁNI. Blað um siðgæði og heiðar-
leik. 3. ár. Útg.: Hálfrakur h.f. Ritstj.: Hans
Thoroddsen (jarðolíusérfræðingur). Blaða-
menn: Ragnar Jónsson (af Krossætt), Birgir
Sigurðsson (af Selsætt), Sigurpáll Jónsson
(líka af Krossaætt). Framkvæmdastj.: Björn
Jónsson (af Mænuætt). Sendlar: Gísli Gúm og
Pétur Ólafsson. [Reykjavík] 1957. 1 tbl. (4
bls.) 4to.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. 82. og 34. árg. Útg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn ísafoldar.
Ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur, Valtýr
Stefánsson. Reykjavík 1957. 51 tbl. Fol.
ísfeld, Karl, sjá Kalevala.
ÍSFIRÐINGUR. 7. árg. Útg.: Framsóknarfélag ís-
firðinga. Ábm.: Jón Á. Jóhannsson. ísafirði
1957. 21 tbl. Fol.
ÍSLAND. Uppdráttur Ferðafélags íslands. Tourist