Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 143

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 143
HALLDÓR HERMANNSSON 143 íslandi. enn síðar á Rússlandi, en er nú í Danmörku. Ritgerð hans var um Gustav Wied, danskan leikritahöfund, en Halldór lét hann lesa íslendingasögur og Sturlungu til prófs. Enn var Philip M. Mitchell nemandi Halldórs í íslenzku og unni hann Halldóri mjög. Hann var í þýzkudeild. Hann skrifaði doktorsritgerð um áhrif Norðurlanda — eða íslenzkra — bókmennta á snemmrómantíkina þýzku. Mitchell fór til Islands, en kvæntist danskri konu og skrifaði hina dönsku bókmenntasögu fyrir American Scandinavian Foundation 1958. Þess er að geta, sem sjálfsagt var, að íslenzka safnið varð upplýsingaskrifstofa um íslenzk fræði og svaraði fyrirspurnum hvaðanæva um víða veröld. Og Halldór gleymdi ekki að svara bréfum. Oft heyrði ég Halldór minnast á það, að íslenzka safnið væri illa sett upp í sveit; það hefði heldur átt að vera í Nevv York, þá hefðu nemendur orðið fleiri. Þótt ég viti það ekki með vissu, þá grunar mig, að Halldór hefði fengið hærri laun, kannske 6 til 8 þúsund, ef hann hefði haft fleiri nemendur, svo sem prófessorar í ensku- eða þýzkudeildum skólans. Beck hafði 6 þúsund í Grand Forks, þegar Cornell bauð honum stöðu Halldórs fyrir 4 þúsund, en norsk-norræna deildin í Grand Forks hefur eflaust haft fleiri nemendur en deildin í Cornell, enda var sú deild lögð niður, þegar Halldór hætti. En þótt Halldór kvartaði aldrei, þá er það allhart fyrir fyrsta flokks menn eða langt fram úr því, eins og Halldór var, að sitja í annars eða þriðja flokks launum; en hætt er við, að það muni enn loða við íslenzka fræðimenn hér vestan hafs- ins. BÓKFRÆÐIRIT HALLDÓRS Höfuðafrek Halldórs í íslenzkum fræðum eru bókaskrár hans og bókasöfnun; bóka- skrárnar standa snemma á afrekaferli hans. Níu árum eftir að hann hóf fyrst störf við safnið (1905), kom út fyrsta og stærsta bindi bókaskrárinnar. Þar hafði nýrri íslenzkri bókfræði v'erið tekið tak, sem helzt mátti líkja við skrá um íslenzk handrit Árna Magnús- sonar. Þeir Árni og Fiske voru báðir afburðasafnarar, en Jón Grunnvíkingur var því miður enginn Halldór Hermannsson, annars hefðu handrit Árna ekki þurft að bíða fram á síðustu tugi 19. aldar eftir skráseta sínum, Kristjáni Kaalund, bókaverði við Árnasafn, er dó svo seint, að Halldóri var boðin staða hans. Halldór bar af þessum mönnum í því, að hann varð bæði afburða safnari og afburða skráseti, og mun það einsdæmi um íslenzka fræðimenn. En skrár Halldórs einar eru Grettistak hið mesta. Halldór hóf skrásetningu sína í lslandica með efnisskrá um íslendingasögur; þar í eru skráðar bæði útgáfur og allt sem um bækurnar var skrifað (1908). Næst eru ..Norrænir menn í Vesturheimi“ (1909), að mestu bækur og greinar um Vínlandssög- urnar. Þá er skrá um Noregskonungasögur (1910), önnur um forn lög Norðmanna og Islendinga (1911). Þá er skrá um Fornaldarsögur Norðurlanda (1912). Þá kemur loks hin mikla bókaskrá alls safnsins 1914. Bindatala þess hafði verið um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.