Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Blaðsíða 97
ÍSLENZK RIT 1957
97
NÝTT KVENNABLAÐ. 18. árg. Ritstj. og ábm.:
GuSrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1957. 8 tbl.
4to.
NÝTT S. 0. S. Sannar frásagnir af svaðilförum,
hetjudáðum og slysum. (Áður: Heyrt og séð).
[1. árg.] Útg.: Vilborg Sigurðardóttir (1.—2.
h.), Nýtt S. O. S. (3.—5. h.) Ritstj. og ábm.:
Gunnar Sigurmundsson. Vestmannaeyjum 1957.
5 h. (36 bls. hvert). 4to.
NÝTT ÚRVAL. Mánaðarrit til skemmtunar og
fróðleiks. 3. árg. Útg.: Blaðaútgáfan s.f. Rit-
stj.: Baldur Hólmgeirsson. Reykjavík 1957. 10
h. (360 bls.) 4to.
Oddsson, Helgi, sjá Viljinn.
Oddur munkur, sjá Konunga sögur I.
ÓLA, ÁRNI (1888—). Lítill smali og hundurinn
hans. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
1957. 115 bls. 8vo.
— sjá Lesbók Morgunblaðsins; Morgunblaðið.
Ólajsdóttir, Nanna, sjá Melkorka.
Ólafsdóttir, Ragnhildur Briem, sjá Ný stafabók.
Olajsdóttir, Þorbjörg, sjá Þróun.
ÓLAFSSON, BOGI (1879—1957). Kennslubók í
ensku handa byrjöndum. Eftir * * * 3. útgáfa.
Reykjavík 1943. Offsetmyndir s/f endurprent-
aði. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, 1957. 262 bls. 8vo.
— Verkefni í enska stíla. I. 2. 3. útgáfa. Reykjavík
1942. [Ljóspr. í] Lithoprent. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundsson, [1957]. 88, (1)
bls. 8vo.
— og ÁRNI GUÐNASON (1896—). Ensk lestrar-
bók. Eftir * * * Önnur útgáfa. Reykjavík 1942.
Ljósprentað í Lithoprenti. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1957. VIII,
320 bls. 8vo.
Ólafsson, Bragi, sjá Þróun.
Ólajsson, Davíð, sjá Ægir.
Ólafsson, Einar, sjá Freyr.
Ólafsson, Friðfinnur, sjá Neytendablaðið.
Ólafsson, Friðrik, sjá Skák.
Ólafsson, Geir, sjá Sjómannadagsblaðið; Víking-
ur.
Ólafsson, Gísli, sjá Hill, Tom: Davy Crockett
strýkur; Úrval; Viðskiptaskráin.
Ólafsson, Guðbjartur, sjá Víkingur.
Ólafsson, Halldór, sjá Baldur.
Ólafsson, Halldór G., sjá [Káti-Kalli, 1.—4. bók];
Árbók Lbs. ’57-’58
Krumbach, Walter: Hjá brúðulækninum;
Meyer-Rey, Ingeborg: Snjólfur snjókarl.
Olafsson, Ingibjorg, sjá Árdís.
Ólafsson, Jóh. Gunnar, sjá Sögufélag ísfirðinga:
Ársrit.
Ólafsson, Jón, sjá Marryat: Jafet í föðurleit.
Olafsson, Jón, sjá Samvinnu-trygging.
Ólafsson, Júlíus Kr., sjá Sjómannadagsblaðið;
Víkingur.
Ólafsson, Kristján Bersi, sjá Verne, Jules: Sæfar-
inn.
Ólafsson, Magnús Torfi, sjá MÍR; Þjóðviljinn.
Ólafsson, Ólafur H., sjá Ný tíðindi.
Ólafsson, Pétur, sjá Ísafoldar-Gráni.
Ólafsson, Rögnvaldur, sjá Símablaðið.
Olafsson, Þórarinn, sjá Læknanentinn.
Ólason, Páll Eggert, sjá Saga íslendinga V.
OLGEIRSSON, EINAR (1902—). Hvert skal
stefna? Hugleiðingar um vinstri stjóm og
verkalýðshreyfingu, Island og Evrópu. Sér-
prentun úr Rétti. Reykjavík 1957. 48 bls. 8vo.
■— sjá Réttur.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Verðlisti
yfir smurningsolíur. 15. nóvember 1957.
Reykjavík [1957]. 15 bls. 8vo.
ÓLYMPÍUBÓKIN. Ágrip af sögu Ólympíuleik-
anna. Vilhjálmur Einarsson. Þættir úr sögu
Iþróttafélags Reykjavíkur 50 ára. Reykjavík,
íþróttafélag Reykjavíkur, 1957. 192 bls., 15
mbl. 4to.
OPPENHEIM, 0. PHILIPS. Skrifstofustúlkan.
Reykjavík, Hauksútgáfan, [1957]. 280 bls. 8vo.
Óskar Aðalsteinn, sjá [Guðjónsson], Óskar Aðal-
steinn.
Oskarsson, Hörður, sjá Félagsblað KR.
OSTROVSKÍ, NIKOLAI. Hetjuraun. Þóra Vigfús-
dóttir íslenzkaði. Titill á frummálinu: Kak zak-
aljalas stal. Reykjavík, Heimskringla, 1957.
VIII, 499 bls., 1 mbl. 8vo.
OTZEN, JÖRN. Mikki myndasmiður. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Fróði, 1957. 142 bls., 6 mbl. 8vo.
Ouida, sjá [Ramée, Louise de la].
Pálsdóttir, Sigríður, sjá Guðmundsson, Sveinbjörn
P.: Ættir Sigríðar Pálsdóttur og Eiríks Björns-
sonar á Karlsskála.
Pálsson, Hersteinn, sjá Andersen-Rosendal, Jörg-
en: Góða tungl; Brunborg, Erling: Um ísland
til Andesþjóða; Fawcett, P. H.: í furðuveröld;
7