Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 36

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 36
36 JÓN STEFFENSEN [Anbelangende selve Opsprudnings Sttedet som Autor giör til et eneste i N af Blœngr S. 42] I 18de Aarhundredes Eftermæle S. 487 og ff sætter han dette i SkaptárJökulselv [seesallerede af dette Skrivtsfórste Afsnit] (bls. 159, gr. 18). Af þessari athugun á handritunum IB. 3 fol. og IB. 23 fol. er Ijóst, að allt ósamræmið í ritunartíma þeirra stafar frá þeim tíma, er samritið ÍB. 23 fol. er gert. Sveinn gerir þá ofangreindar breytingar á samritinu til þess að samræma það ritunartíma þess og gerir jafnframt tilsvarandi spássíugreinar með ljósa blekinu í IB. 3 fol. En maður er litlu nær um orsakasambandið í þessari atburðarás, né hvenær IB. 23 fol. verður til, utan að það er ekki fyrir 1806. Til þess að greiða út þessum vafamálum og ýmsum torræðum atriðum í journölum Sveins er nauðsynlegt að hafa hliðsjón af öllum tiltækum gögnum, er varða Svein, svo sem bréfum hans og til hans, og þó sérstaklega dagbókum hans, IB. 2-A 8vo. í þeim er að leita frumgagna að ferðum hans, dagsetninga og manna, er þar koma við sögu, auk þess sem þar eru hrjúf drög að mánaðaryfirlitum þeim, sem í hreinriti eru í journölunum. Hinar knöppu dagbækur bæta litlu við lýsingu og mat Sveins á náttúrunni, en þær veita mikla innsýn í starfshætti hans, sem að mínu mati er það veigamikið atriði, að útgáfa journals án hliðsjónar dagbókar er sem vængbrotin æður. Hér á eftir verður gerð grein fyrir þeim atriðum úr dagbókum Sveins, er varða Eldritið, og samskiptum hans við Magnús Stephensen (1762-1833) á þeim árum, en hvortveggju eru forsenda fyrir réttu mati á ritinu. Fylgdarmenn Sveins í rannsóknarleiðöngrum hans 1792, 1793 og 1794 voru bróðir hans Jón Pálsson (1765 - 1804) og Eggert Bjarnason (1771-1856), síðar mágur hans, og þeir báðir ásamt Sveini höíðu vetursetu á Hlíðarenda 1793/94 hjá Vigfúsi sýslumanni Þórar- inssyni. I journal ársins 1793 er greint frá komu leiðangursmanna að Geirlandi 4. okt. (Sveinn Pálsson 1945, 303), í dagbókinni stendur þann dag: „ad Geirlandi lánad eldskrifsálfuga] Próf[asts] Steingríms- sonar af eckiu hans Margr[éti] Sigfurdar] d[óttur].“ Og enn hefur Sveinn Eldritið að láni 30. des. 1794, því að þá segir í dagbók: „feck skrifad af Mr. Gunnl[augi] Eldrit Sra J[óns] Steingr“[ímssonar]. Gunnlaugur þessi Halldórsson (1772-1814) var þá í Vatnsdal í Fliótshlíð. í journal ársins 1794 segir: „Dvaldist enn um hríð í Viðey. Hinn 4. þ. m. kom þangað stiftamtmaðurinn [Ólafur Stephensen] með allt skyldulið sitt, þar sem sá velborni herra hefur fengið leyfl til að setjast að í stað [Skúla] Magnússonar landfógeta, er fengið hefur lausn í náð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.