Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 74

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 74
74 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ok upp váru sett merki fyrir höíðingjum, þá spurði hann: „Hverr er höfðingi fvrir liði því, er gegnt oss er?“ Honum var sagt, at þar var Sveinn konungr tjúguskegg með Danaher. Konungr svarar: „Ekki hræðumk vér bleyður þær. Engi er hugr í Dönum. En hverr höfðingi fylgir þeim merkjum, er þar eru út í frá hægra veg?“ Honum var sagt, at þar var Óláfr konungr með Svíaher. Óláfr konungr segir: „Betra væri Svíum heima ok sleikja um blótbolla sína en ganga á Orminn undir vápn yður. En hverir eigu þau in stóru skip, er þar liggja út á bakborða Dönum?“ „Þar er,“ segja þeir, „Eiríkr jarl Hákonarson.“ Þá svarar Óláfr konungr: „Hann mun þykkjask eiga við oss skapligan fund, ok oss er ván snarprar orrostu af því liði. Þeir eru Norðmenn, sem vér erum.“ Annað dæmi ólíkt þessu, þar sem vér þó höfum þriggja landa sýn, er í 72. kap. Ólafs sögu helga. Snorri Sturluson haíði dvalizt utanlands 1218-20 lengstum í Noregi, en og í þeirri för farið sumarið 1219 austur á Gautland. Við kynni hans af Svíþjóð hefur hann séð Noreg í nýju ljósi, skynjað betur en áður, hversu allt er afstætt. Þegar hann lætur Hjalta Skeggjason í fyrrnefndum kapítula ganga á fund Ólafs Svíakonungs og leita um sættir og mægðir milli hans og Ólafs Noregskonungs, er horft allt utan af Islandi. En Hjalti hefur mál sitt á þessa leið: „Allmikla tign má hér sjá margs konar, ok er mér þat at sjón orðit, er ek hefi opt heyrt frá sagt, at engi konungr er jafngöfugr á Norðrlönd sem þú. Allmikill harmr er þat, er vér eigum svá langt hingat at sækja ok svá meinfært, fyrst hafsmegin mikit, en þá ekki friðsamt at fara um Nóreg þeim mönnum, er hingat vilja sækja með vináttu." En þegar Hjalti víkur að þeirri ráðagerð Ólafs Noregskonungs að biðja Ingigerðar dóttur hans, espast Ólafur Svíkonungur og segir, „at sú mægð megi eigi maklig vera, því at ek em inn tíundi konungr at Uppsölum, svá at hverr hefir eptir annan tekit várra frænda ok verit einvaldskonungar yftr Svíaveldi ok yíir mörgum öðrum stórum löndum ok verit allir yfirkonungar annarra konunga á Norðrlöndum. En í Nóregi er lítil byggð ok þó sundrlaus. Hafa þar verit smákonung- Nokkru síðar telur Ingigerður um fyrir föður sínum og reynir að koma á sáttum, kveður þat mjök ósynju, er þér kölluðuð til ríkis í Nóregi. Er þat land fátækt ok illt yfirfarar ok fólk ótryggt. Ég vitnaði fyrr í þessari samantekningu til þeirra ummæla Haralds Danakonungs Gormssonar um Noreg, að hann væri ,,land mikit ok hart fólk, ok er illt at sækja við útlendan her“. Danir hafa fundið til þess, að land þeirra var opið og öndvert og auðvelt aðkomu þeim, er þangað vildu fara með hernaði, enda fengu þeir oft á því að kenna, eins og dæmi hafa verið sýnd um hér að framan. I Danmörku var og tíðum til mikils að slægjast, því að landið var víða vel ræktað og velmegun þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.