Vísbending


Vísbending - 18.12.2000, Qupperneq 28

Vísbending - 18.12.2000, Qupperneq 28
Glefsur úr viðskiptasögu Islands Það er til siðs að horfa aftur á tímamótum, aldamót eru tilefnið og tuttugasta öldin er til skoðun- ar. Yfirlitinu er þó ekki ætlað að vera tæmandi heldur vísbending um hvernig sagan hefur þró- ast, umfram allt til skemmtunar og fróðleiks. Hér má sjá ýmsan tölfræðifróðleik um tuttugustu öldina en þar á eftir fylgja tvær síður um hvem áratug aldarinnar. Farið er yfir helstu atburði viðskiptasögunnar og reynt að búa til grófa mynd af hverjum áratug fyrir sig. Þá eru einn athygliverður einstaklingur og fyrirtæki tekin til nánari skoðunar. Verkið reyndist mjög viðamikið. Hitann og þungann báru Olafur Hannibalsson og bræðum- ir Sigurður og Benedikt Jóhannessynir, ásamt undirrituðum. Jafnframt var leitað álits annarra viðskipta - og hagfræðinga. Undirritaðum var síðan gert að koma þessu á læsilegt form og bera ábyrgðina á villum og veilum í handriti. Engu að síður vona ég að einhver njóti góðs af afrakstrinum. Eyþór Ivarjónsson, ritstjóri Verg hmdsframleiðsla á mann eftir timabilum Neysluvísitala (verðbólga) á veldiskvarða, hækkun um 1 þýðir tíföldun verðlags. 28

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.