Vísbending


Vísbending - 18.12.2000, Page 53

Vísbending - 18.12.2000, Page 53
Tungumál a tnlviiold íslensk oröabók i tölvuútgáfu TöLvuútgáfa íslenskrar orðabókar er merkur viðburður. Þetta er þriðja útgáfa þeirrar bókar sem Árni Böðvarsson ritstýrði 1963 hjá Menningarsjóði og kom aftur út endurskoðuð 1983. Orðabókin er nú verulega endurbætt, meðal annars á sviði viðskiptaorða, orðfæris um töLvur, tónList, Líf- og grasafræði, auk nýrra orða í dagLegu máLi og endurnýjaðra skýringa og dæma. Með nýrri tækni fæst skýr og einföLd framsetning, ýmsir Leitarkostir gefast og hægt er að hafa orðabókina opna á skjánum við ritvinnslu. ísLensk orðabók í tölvuútgáfu greiðir töLvunotendum aðgang að ísLenskum orðaforða og styrkir tunguna á nýjum timum - sjáLfsagður hLuti af ísLenskum hugbúnaði. Mörður Árnason er ritstjóri þessarar nýju útgáfu. Vinnustaðaútgáfa 7.990 kr. + 3.995 kr. fyrir hverja útstöð | "| Tölvuorðabókin - leil flllnJE ^ðgerðii Kostir Hjálp Leita | Lesa | jGlósa | Loka | jláta |íslensk oiéabók jJ 5J Skýring HIBBill láta lét, létum, látiö S láta 3 1 • setja á e-n stað 1 2 2 láta e-ð á sinn stað 4 láttu bókina i vasann I 2 é ♦ sleppa, leyfa (að fara) iátast 1 láta e-n lausan 1 2 láta e-ð laust é. látairdi • missa, tapa látirm l«4r« /c.....ar/....n a«< t -U látandí látast látadýrð látaglaumur látalæti látasemi látasnilld látavinur Hugbúnadur tvrir Windows 95/98/NT/Me/2000 á geisladiski (d^ t d d « mlölun O útgéfa Sýnishorn af töLvuútgáfu ísLenskrar orðabókar. Orðið sem Leitað er að er sLegið inn í gLuggann efst tiL vinstri, og fLettan birtist i skýringargLugganum tiL hliðar. Sé fLettan Löng er efnisyfirlit hægra megin í gLugganum og fLytur notandann á þann stað innan fLettu sem smeLLt er á. í ListagLugganum birtast orð sem byrja eins og það sem Leitað er (eóa uppfylLa sömu LeitarskiLyrði þegar notaður er aLgildisstafur). GLuggana má hreyfa að viLd á skjánum, og auðveLt er að fLytja texta úr orðabókinni í önnur skjöL. Upplýsingavefur: ord.is

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.