Vísbending


Vísbending - 18.12.2000, Blaðsíða 2

Vísbending - 18.12.2000, Blaðsíða 2
 V ÍSBENDÍNG S5! r iT Jólaspjall ~W~ é'gar prúðbúinn er bœr, þegar börnin verða œr, eru góðar líkur að nú eru jól - segir í jólasálminum sem tónar síðu jjfjögur að þessu sinni. Nú þegar dimmir yfir land og lýð, geð og gœfu, þá er vert að taka hátíð með œskubrag, skála JL fyrir liðnum stundum, vinum og vandamönnum. Árið 2000 var merkilegt fyrir nutrgra hluta sakir, sumir sáiu það sem upphaf aðrir sem endi, þá ekki einungis sem upphaf21. aldarinnar og endi þeirrar 20. heldur á lífinu eins og við þekkjum það. Vissulega hafði árið bæði upphaf og endi en það mótaði jafnframt tímana tvenna. Hápunktur ársins var í apríl þegar bjartsýni breyttist í svartsýni, þó svo að það hafi tekið það sem afvar árinu fyrir bölsýnina til að skína í gegn. Fall á hlutabréfamörkuðum var vísbending um það sem koma skyldi - skell -sem hugsanlega gœti orðið harðari en margir þorðu að óttast. Fallið þyrfti þó ekki að vera þungt nema að bölsýnin bregði fœti fyrir framtakssemi þeirra frumkvöðla sem þjóðin hefuralið afsér. íslenska þjóðin er stórmerkileg þjóð sem hefur grafið sig út úr torfkofum híbýla og hugmynda og byggt yfir sig nútímaþjóðfélag sem gerist vart betra um víða veröld. Þjóðin hefur oftvegis farið illa á efnahagslegu fylleríi og upplifað hrœðilega timburmenn en afréttarinn hefur alla jafnan verið fœrður á silfurfati. Það er því ekki skrítið að menningarlegt einkenni þjóðarinnar krystallast í orðunum: „ Þetta reddast!" Ég óska lesendum Vísbendingar og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og farsœls komandi tirs. Eyþór ívar Jónsson, ritstjóri_______________ Efnisyfirlit Jólaspjall.............................................. 2 JÓl hagfræðingsins Jólasálmur eftir Thor J.............. 4 Fj ölsky ldufy rirtæki Benedikt Jóhannesson............. 7 Frá byltingaræfingum til þjóðarsáttar Ólafur Hannibalsson.............................. 11 Nokkur siðferðileg álitamál í fjármálum Gylfi Magnússon....................................... 15 Vísbending ársins................................................. 21 Nýlenduhagfræði Ásgeir Jónsson.................................... 25 Glefsur Úr viðskipasögu 20. aldar Eyþór ívar Jónsson (ritstjóri), Ólafur Hannibalsson, Benedikt Jóhannesson og Sigurður Jóhannesson. 28 (Forsíðumynd: Lækjargataíbyrjun 20. aldar). Útgefandi: Talnakönnun hf., Borgartúni 23, 105 Reykjavík. Sími 5617575. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Eyþór ívar Jónsson. Ritstjórn: Eyþór ívar Jónsson og Benedikt Jóhannesson. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Untbrot: Talnakönnun. Prentun: Gutenberg. Upplag: 3000 eintök. Qll réttindi áskilin, rit þetta ntá eigi afrita með neinum hætti án leyfis útgefanda. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.