Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 26
reykvískt ráð að safna fé handa hinum og öðr- um félögum, sem þurfandi eru. Þjóðólfur birti auglýsingu um þetta fjársöfnunarfyrirtæki og er auglýsingin á þessa leið: „f verzlunarfél. Reykjavíkur er þegar stofn- aður sjóður, til hjálpar eða styrks fyrir um- komulitla og munaSarlausa af verzlunarstétt- inni. Til þess að efla þennan sjóð, verður hér í bænum haldin Bazar og Tombóla af fríviljug- um gjöfum og tillögum, síðast í þessum mán- ■uði, eða þá eftir því, sem síðar verður nákvæm- ar ákveðið og auglýst. Gjöfum þessum verður veitt móttaka af undirritaðri forstöðunefnd, hvað hér með öllum velviljuðum gefst til vit- undar. Bazar og Tombólukvöldin sjálf verða skemmtanir við hafðar, sem kringumstæður gefa kost á“. Reykjavík, 10. jan. 1868. Kristin Siemsen. Laura Svendsen. Anna Bjering Steinunn Guðmundsson. Asa Guðmundsson. Regína Sívertsen. G. Lambertsen. Ó. Finsen. P. L. Levinsen. Síðan fór „tombólan“ fram í hinu svonefnda gamla klúbbhúsi og gaf af sér 488 ríkisdali, sem var mikið fé í þá daga. Næstu ár voru einnig haldnar svipaðar „tom- bólur“. ¥ Thomsen og aðrir í stjórninni voru alveg sérstaklega varfærnir í útlánum á fé sjóðsins og voru þeir fyrst á báðum áttum um hvernig ávaxta bæri hið fengna fé. Fyrst voru veitt víxillán, en það var ekki auðvelt að fá þau, því auk víxilformsins setti sjóðstjórnin ýms skil- yrði, sem lántakandinn þurfti að uppfylla. — Þessi leið þótti hinum gömlu kaupmönnum of ótrygg, svo að Hannes Johnsen stakk upp á að kaupa „koungleg ríkisskuldabréf" fyrir pen- ingana og var svo gert. Tveggja ára gamall átti sjóðurinn 1400 rík- isdali í hinum konunglegu bréfum. Seint á ár- inu 1870 er svo auglýst eftir umsóknum um styrkveitingar og áttu þær að sendast til fakt- ors H. Sivertsen. Styrkurinn, sem veittur var, varð 30 ríkisdalir, og fékk hann einn maður. Svo hækkuðu styrkirnir smátt og smátt og var þá skipt í fleiri staði. Á síðastl. ári, 1941, voru veittar úr sjóðn- um kr. 9050,00 en alls hafa runnið úr sjóðn- um til styrkveitinga um 150 þús. kr. sést því að sjóðurinn hefir dafnað vel og hann hefir mörgum orðið að liði. Sjóðurinn er nú alls kr. 210 þús. krónur og vex jafnt og þétt. Til að veita hugmynd um vöxt sjóðsins og styrkveitingar skulu tilfærðar eftirfarandi töl- ur: Veittur styrkur: 1867—1892 ................ 4.108.00 1893—1917 .............. 26.525.00 1918—1942 .............. 125.467.00 Eða alls 156.100.00 Vöxtur: 1867—1892 .............. 20.884.73 1893—1917 .............. 35.231.80 1918—1942 ........... ca 153.883.43 Sjóðseign: 20.884.73 25 ára 56.116.53 50 — ca 210.000.00 75 — ★ Starfandi félagsmenn eru nú 294 og hafa margir af beztu mönnum verzlunarstéttarinn- ar í Reykjavík verið félagar fyrr og síðar. — Sighvatur Bjarnason var lengst formaður sjóðs- ins eða í 20 ár samfleytt frá 1909 til 1929, en meðal formanna voru auk Thomsens, sem áður er getið þeir N. Ziemsen, Eggert Waage, Johannes Hansen, Chr. Ziemsen og Jes Ziem- sen, sem allir voru mjög þekktir kaupsýslu- menn. Núverandi formaður er Helgi Helgason verzlunarstjóri, og hefir hann verið formaður síðan 1938. Með Helga eru nú í sjóðstjórn- inni þeir Sig. Guðmundsson skirfstofustjóri, Guðm. Þórðarson bókari, Sigurjón Jónsson verzlunarstj. og Helgi Bergs frkv.stj. Styrktar- og sjúkrasjóðir verzlunarmanna er elzta stofnun stéttarinnar og farsæld hefir fylgt honum, svo sem málefnið á skilið. Verzlunar- menn ættu að láta sér ant um þetta 75 ára af- mælisbarn, sem er ólíkt öðrum afmælisbörn- um á þeim aldri í því að hann er enn að stækka og dafna og óskar „Frjáls verzlun“ þess að svo megi verða um langa framtíð. 26 FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.