Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 53
Varasjóðu r Rússa r um [Eftirfarandi grein er lýsing bresks manns á iðju- verum Rússa í Úralfjöllum. Rússar iiafa vígbúist nœstum því síðan seinustu styrjöld Jauk og byggt borgir og verksmiðjur, sem eingöngu voru í þágu bei'sins. Undanfarið liefir mikið verið rætt um hern- aðarmátt Rússa og gefur eftirfarandi grein skýringu á ýmsum atriðum í því sambandi]. IVTEÐAL þeii'ra leyndarmála, sem Rússar liaía gætt bezt, er leyndarmálið um hið nýja iðnaðarhverfi, sem þeir liafa skapað í Úralfjöllum, 1300 km. frá vígvöllunum. þjóðverjar liafa tekið eða eyðilagt að injög miklu leyti iðjuvei'in í Leningrad, Moskva og Donetz-héruðunum, og verða Rússar því að reiða sig nœstum einvörðungu á afköst þessa iðnvirkis, sem hefir vei’ið komið upp síðastliðin 15 ár, beinlínis vegna þess að búast mátti við að svo færi, eins og i'aun ber nú vitni. Blöðin liafa rætt um þessar framkvæmdir í Úral- fjöllum, eins og þær væri beinn hugarburður. pví fer fjarri. Ég vann í fimm ár í einni af stærstu verk- smiðjunum þar og kom í margar aðrar. jietta er eitt stærsta iðnaðarsvæði heimsins. jlað var ótrúlegt af- rek að skapa það — 200 vcrksmiðjur, sumar risa- stórar, voru reistar á árunum 1930—40. Síðan styrj- öldin hófst 1939 hafa verksmiðjur í sífellu verið flutt- ar úr Vesturhcruðunum til Úralfjalla og jafnvel enn lengra austur á bóginn. Ég sá suma af þessum flutn- ingum. peir hafa dregið úr framleiðslugetu Rússa, en þeir eru ennþá miklir. Úral-svæðið, scm er um 1300 fcrkílómetrar og urn það bil í hjarta stærsta landsins í heiminum, er afar- auðugt. þar er í jörðu járn, kol, kopar, bauxite (alúminíum), blý, mangan, pottaska, magnesíum, sink og steinolía, auk víðáttumikilla skóga og akur- lendis. þessi gcysilegu auðæfi voru með öllu óhag- nýtt til 1930 og níu tíundu hlutar af iðnaðarfram- leiðslu Rússa komu frá iðnaðarhéruðum nærri vest- urlandamærunum. peir, sem stofnuðu Sovétrikin, skildu að í þessu gæti fólgizt hætta, og þeir afréðu að lcoma upp stór- felldum iðnaði, þar sem óvinirnir næðu ekki til hans. Stalin framkvæmdi þær ráðagerðir með harðri hendi. Kostnaðinn má reikna á tvennan hátt — hagfræði- lega og í blóði, svita og hungri. Eftir fyrri aðferð- inni fæst sú útkoma, að á árinu 1937 — svo að tekið sé dæmi — vörðu Rússar 56% af þjóðartekjunum til þessa fyrirtækis. þegar iðnaður Bandaríkjanna FRJÁLS VERZLUN var að verða til — árin 1860—70 — var aldrei varið meira en 12% af þjóðartekjunum til hans. Árið 1929 var Magnitogorsk ekki til. Flökkuhjarð- menn áttu þorp þar, sem borgin stendur nú. Fjöllin þar eru úr hreinu járngrýti og af því dregur borgin nafn. Undanfarin 200 ár liafði verið unnið smávegis að járgreftri á sumrum og járnið flutt á sleðum að vetrarlagi til Beloretsk, sem er um 100 km., þar sem er lítill bræðsluofn. Timbur cða annar eldiviður fékkst ekki þar. Rússnesku verkfræðingarnir ákváðu að láta þess- ar ótrúlegu járnbirgðir hafa „samvinnu" við hin ó- tæmandi kolalög i Kuzbas, 3200 km. á brott. það hlaut að verða ríkasta kola- og járnsamband i heimi. Kostnaðurinn hlaut líka að verða gífurlegur, en þetta virtist vel þess vert. Vinna var hafin árið 1929. þúsundir verkamanna komu á vettvang. Sumir voru áhugafullir sjálfboða- liðar, aðra lokkaði hið háa kaup og enn aðrir komu undir eftirliti hermanna — fangar vegna glæpa sinna eða stjómmálaskoðana. Járnbraut var lögð og Úralfljótið virkjað. Iðnaðarverkfæri voru flutt frá Evrópu og Ameríku með ægilegum kostnaði og bræðsluofnarnir fóru að rísa. I tvo vetur bjó mestur hluti verkamannana i tjöld- um. Kuldinn komst niður í 45° undir frostmarki. Hundruð manna frusu í hel. Vélar og vorkfæri kom- ust á áfangastað, en fatnaður, matvæli og aðrar nauð- synjar glcymdust oft eða töfðust. þúsundir grindhor- aðra verkamanna unnu baki brotnu við að koma upp járnbræðsluofnum, koxofnum og járnbrautum og fengu aðeins rúgbrauð og kartöflur eða kál til að borða. Á vetrum dóu þeir úr taugaveiki, en köldu- sótt á sumrum. En vinnan hélt áfram. þegar ég kom til Magnitogorsk árið 1932 bjuggu þar 250.00 manns. það ár var framlcidd þar fyrsta járnstöngin — en ég sá ckkert smjör í 12 mánuði, kjöt var sjaldgæft og brauð stranglega skammtað. Lífskjör manna fóru smám saman batnandi og afköst verksmiðjanna jukust eftir því, sem verka- mennirnir urðu vanari. Nú er svo komið, að stál- verksmiðjan í Magnitogorsk er ein stærsta verksmiðja sinnar tegundar í heimi, með 6000 smál. afköstum á dag. Auk þess eru þar margar aðrar verksmiðjur, m. a. ein, sem ílutt var frá Moskva. Hún framleiðir hergögn. þær endurbætur liafa jafnframt verið gerðar á upp- runalegu áætluninni, að 85% af kolunum koma frá 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.