Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 57
Ný fyrirfæki o. fl. Mjöll h.f., Reykjavík. Stofnað 1. júlí. Tilgangur: Framleiðsla og sala allskönar lireinlætisvara og annara skyldra vara. Hlutafé 30 þúsund kr. Stjórn: Jónas Halldórsson, Runólfur Pétursson, Einar Sæ- inundsson. Ægir h.f., Reykjavík. Stoínað 22. okt. 1941. Tilgang- ur að reka smásöluverzlun með innlendar og erlend- ar vörur. Hlutafé (i þús. kr. Stjórn: Kristján Guð- mundsson, Jónas Böðvarsson, Ástríður Einarsdóttir. Framkv.stj. Kristjén Guðmundsson. Gjafabúðin h.f., Reykjavík. Stofnað (i. júní. Til- gangur: Að reka verzlun með allskonar vefnðarvörur og smávömr. Hlutafé 10 þúsund kr. Stjórn: Sólveig Sveinbjarnardóttir, Sveinbjörn Kristjánsson Damelína Sveinbjarnardóttir. Pappri h.f., Reykjavík. Stofnað 7. ágúst. Tilgang- ur: Umboðs- og heildverzlun með pappírsvöru og rit- föng og önnur skvld atvinna. IJlutafé 35 þúsund kr. Stjórn: Gunnar Guðjónsson, I-Iallgrímur F. Hall- grímsson, Jakob Hafstein, og er bann frámkvæmda- stjóri. Jón Loftsson h.f., Reykjavík. Stofnað 31. júlí. Til- gangur. Umboðs- og lieildverzlun og önnur skyld at- vinna. Hlutafé 165 þúsund kr. Stjórn: Jón Loftsson, Brynbildur ])órarinsdóttir, Karl Bergmann. Frani- kvæmdastj. er Jón Loftsson. Vélsmiðjan Héðinn, Reykjavik. Sören Kampmann er genginn úr aðalstjórn, en í stað bans kom Kristín Andrésdóttir. S. Kampmann er nvi í varastjórn. Framkvæmdastjói'i félagsins varð 1. júlí Sveinn Guð- mundsson vélfræðingur. Ingólfur h.f., Árneshreppi, Strandasýslu. Tilgangur: Að reisa og starfrækja síldarvcrksiniðju, ennfrem- ur útgerðarstarfsemi, notkun sjávarafurða, verzlun og aðrar atvinnugrcinar í sambandi við það. Stofn- að 20. júní. Hlutafé 500 þúsund kr. Stjórn: Geir Tbor- steinsson, Árni Beinteinn Bjarnason, Ingólfur Fly- genring. Framkvæmdastjóri er Geir Thorsleinsson. „Magnús Th. S. Blöndahl" h.f., Reykjavík. Margrét. FRJÁLS VERZLUN Guðmundsdóttir hefir verið veitt. prókúruumboð fyr- ir firnvað. Friðrik Bertelssen & Co. h.f., Reykjavík. Helgi pór- arinsson licfir fengið prófkúruumboð fyrir firmað. Heildverzlunin Hekla h.f., Reykjavík. Stofnað 5. ágúst. Tilgangur: Umívöðs- og heildverzlun,þ. á. m. inn- og útflutningsverzlun og skyld atvinna. Hluta- fé 85 þús.kr. Stjórn: Sigfús Bjarnason, Rannveig Ingimundardóttir, Björn Bjarnason. Frkvstj. Sigfús Bjarnason. H.f. Fjölvör, pingeyri. Stofnað 18. júní. Tilgangur: þorskveiðar og annar hliðstæour atvinnurekstur, ennfremur verzlun með allskonar varning innlendan og erlendan. Hlutafé 25000 kr. Stjórn: Páll Jónsson, Magnús Arnlín, Elías Jónsson. H. Ólafsson & Bernhöft, Reykjavík, hafa veitt Jóni Ó. Möller prókúruumboð. Verzlun Gudmans Efterfölger, Akureyri cr sehl Ara Hallgrímssyni og Otto Schiöth. Magnús Ó. Ólafsson, Vestmannaeyjum rekur um- boðs- og heildverzlun þar með ótakmarkaðri ábyrgð. S. Jóhannesdóttir, vefnaðarvöru og fataverzlun. Reykjavík, er rekin af Ólöfu Björnsdóttur með ótak- markaðri ábyrgð. Prókúruhafi er Axel Axelsson. Marinó & Georgsson, Reykjavík, heitir umboðs- og heildverzlun, sem Ólafur Georgsson, Marinó Jóns- son og Marinó G. Kristjánsson reka í Reykjavík með ótakmarkaðri ábyrgð. Jensen & Bjarnason & Co., Reykjavík, heitir um- boðs-, heildsölu- og smásöluverzlun, sem Vilhejm Jensen, Bjarni Bjarnason og Svafa Loftsdóttir reka með ótakmarkaðri ábyrgð. Leiknir, viðgerðastofa, Reykjavik, cr rekin af Rút Jónssyni, með ótakmarkaðri ábyrgð. Reykjaskáli h.f., Mosfellshreppi. Stofnað 29. júní. Tilgangur: Að reka veitingastarfsemi og verzlun. Hlutafé 45 þús. kr. Stjórn: Guðm. Jónsson, Bjarni Ásgeirsson, Jónas Lárusson, og er hann framkv.stj. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.