Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Page 57

Frjáls verslun - 01.09.1942, Page 57
Ný fyrirfæki o. fl. Mjöll h.f., Reykjavík. Stofnað 1. júlí. Tilgangur: Framleiðsla og sala allskönar lireinlætisvara og annara skyldra vara. Hlutafé 30 þúsund kr. Stjórn: Jónas Halldórsson, Runólfur Pétursson, Einar Sæ- inundsson. Ægir h.f., Reykjavík. Stoínað 22. okt. 1941. Tilgang- ur að reka smásöluverzlun með innlendar og erlend- ar vörur. Hlutafé (i þús. kr. Stjórn: Kristján Guð- mundsson, Jónas Böðvarsson, Ástríður Einarsdóttir. Framkv.stj. Kristjén Guðmundsson. Gjafabúðin h.f., Reykjavík. Stofnað (i. júní. Til- gangur: Að reka verzlun með allskonar vefnðarvörur og smávömr. Hlutafé 10 þúsund kr. Stjórn: Sólveig Sveinbjarnardóttir, Sveinbjörn Kristjánsson Damelína Sveinbjarnardóttir. Pappri h.f., Reykjavík. Stofnað 7. ágúst. Tilgang- ur: Umboðs- og heildverzlun með pappírsvöru og rit- föng og önnur skvld atvinna. IJlutafé 35 þúsund kr. Stjórn: Gunnar Guðjónsson, I-Iallgrímur F. Hall- grímsson, Jakob Hafstein, og er bann frámkvæmda- stjóri. Jón Loftsson h.f., Reykjavík. Stofnað 31. júlí. Til- gangur. Umboðs- og lieildverzlun og önnur skyld at- vinna. Hlutafé 165 þúsund kr. Stjórn: Jón Loftsson, Brynbildur ])órarinsdóttir, Karl Bergmann. Frani- kvæmdastj. er Jón Loftsson. Vélsmiðjan Héðinn, Reykjavik. Sören Kampmann er genginn úr aðalstjórn, en í stað bans kom Kristín Andrésdóttir. S. Kampmann er nvi í varastjórn. Framkvæmdastjói'i félagsins varð 1. júlí Sveinn Guð- mundsson vélfræðingur. Ingólfur h.f., Árneshreppi, Strandasýslu. Tilgangur: Að reisa og starfrækja síldarvcrksiniðju, ennfrem- ur útgerðarstarfsemi, notkun sjávarafurða, verzlun og aðrar atvinnugrcinar í sambandi við það. Stofn- að 20. júní. Hlutafé 500 þúsund kr. Stjórn: Geir Tbor- steinsson, Árni Beinteinn Bjarnason, Ingólfur Fly- genring. Framkvæmdastjóri er Geir Thorsleinsson. „Magnús Th. S. Blöndahl" h.f., Reykjavík. Margrét. FRJÁLS VERZLUN Guðmundsdóttir hefir verið veitt. prókúruumboð fyr- ir firnvað. Friðrik Bertelssen & Co. h.f., Reykjavík. Helgi pór- arinsson licfir fengið prófkúruumboð fyrir firmað. Heildverzlunin Hekla h.f., Reykjavík. Stofnað 5. ágúst. Tilgangur: Umívöðs- og heildverzlun,þ. á. m. inn- og útflutningsverzlun og skyld atvinna. Hluta- fé 85 þús.kr. Stjórn: Sigfús Bjarnason, Rannveig Ingimundardóttir, Björn Bjarnason. Frkvstj. Sigfús Bjarnason. H.f. Fjölvör, pingeyri. Stofnað 18. júní. Tilgangur: þorskveiðar og annar hliðstæour atvinnurekstur, ennfremur verzlun með allskonar varning innlendan og erlendan. Hlutafé 25000 kr. Stjórn: Páll Jónsson, Magnús Arnlín, Elías Jónsson. H. Ólafsson & Bernhöft, Reykjavík, hafa veitt Jóni Ó. Möller prókúruumboð. Verzlun Gudmans Efterfölger, Akureyri cr sehl Ara Hallgrímssyni og Otto Schiöth. Magnús Ó. Ólafsson, Vestmannaeyjum rekur um- boðs- og heildverzlun þar með ótakmarkaðri ábyrgð. S. Jóhannesdóttir, vefnaðarvöru og fataverzlun. Reykjavík, er rekin af Ólöfu Björnsdóttur með ótak- markaðri ábyrgð. Prókúruhafi er Axel Axelsson. Marinó & Georgsson, Reykjavík, heitir umboðs- og heildverzlun, sem Ólafur Georgsson, Marinó Jóns- son og Marinó G. Kristjánsson reka í Reykjavík með ótakmarkaðri ábyrgð. Jensen & Bjarnason & Co., Reykjavík, heitir um- boðs-, heildsölu- og smásöluverzlun, sem Vilhejm Jensen, Bjarni Bjarnason og Svafa Loftsdóttir reka með ótakmarkaðri ábyrgð. Leiknir, viðgerðastofa, Reykjavik, cr rekin af Rút Jónssyni, með ótakmarkaðri ábyrgð. Reykjaskáli h.f., Mosfellshreppi. Stofnað 29. júní. Tilgangur: Að reka veitingastarfsemi og verzlun. Hlutafé 45 þús. kr. Stjórn: Guðm. Jónsson, Bjarni Ásgeirsson, Jónas Lárusson, og er hann framkv.stj. 57

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.