Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Side 44

Frjáls verslun - 01.09.1942, Side 44
Skopmyndin sem hér er að ofan birtist ný- lega í ameríska tímaritinu Newsweek og undir henni stendur: „Nú hefi ég fengið spora sem hringlar í!“ Risinn, sem sést á myndinni, ber orðið ,,Inflation“ á bakinu* en á sporunum stendur „Labour Bloc“ eða verkalýðurinn og „Farm Bloc“ eða bænriiwr. Bendir þetta til þess að kaup- skrúfan og afui'ðaverð landbúnaðarins í Banda- ríkjunum hafa verið aðal undirrætur hinnar byrjandi verðbólgu þar í landi. En nú hafa ver- ið gerðar víðtækar ráðstafanir til þess að stöðva dýrtíðina, fyrir forgöngu forsetans. Viðfangsefnin í efnahágsmálunum eru nú lík víðast hvar, jafnt hjá hinum smærri þjóðum, eins og hinum stærri, eins og ofanritað bendir til. — pað þarf ekki að gera MJÖG mikið við mig. Hann er bara óbreyttur lautinant að Westan. W- — ’-'-ÍÁ 44 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.