Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 36
25 ára verslunarafmæli Skóverslun B Þann 1. okt. s.l. afhenti frú Oddný Stefáns- son, ekkja Björgólfs heitins Stefánsosnar kaup- raanns, Verzlunarskóla Islands 25 þús. kr. sjóð til þess að styrkja efnilega verzlunarmenn til frekara náms, og heitir sjóðurinn „Verðlauna- sjóður Björgólfs Stefánssonar“. Þann 1. okt. var einnig 25 ára afmæli Skóverzlun B. Stef- ánsson. Sjóðstofnun þessi er gerð af mikilli rausn og er Verzlunarskólanum mikill fengur í að hafa fengið þetta fé til umráða. Björgólfur heitinn Stefánsson stofnaði árið 1917, ásamt Theodór Bjarnar frá Rauðará, fyr- irtækið Skóverzlun B. Stefánsson & Bjarnar, og höfðu þeir félagsskap um verzlunina í 8 ár, en árið 1925 varð Björgólfur einkaeigandi verzlunarinnar, og rak hana síðan einn undir nafninu Skóverzlun B. Stefánsosn. Var verzl- unin vinsæl undir stjórn hans, enda var Björg- ólfur með afbrigðum áhugasamur og duglegur verzlunarmaður. Steíá nssonar Björgólfur fæddist á Þverhamri í Breiðdal 12. marz 1885 og var hann af góðri og vel þekktri ætt á Austurlandi. Björgólfur átti við mikla fátækt að búa í æsku og hafði fá tæki- færi, til þess að leita sér menntunar, en til þess langaði hann mjög. Hann vann fyrir sér við ýms störf til sjávar og sveitar, og gat með því aflað sér fararefna til þess að komast í Verzl- unarskóla Islands 1906, sem þá var nýstofnað- ur. Lauk hann þar námi og vann eftir það í nokkur ár sem starfsmaður í Leðurvöruverzlun Jóns Brynjólfssonar. Á tímabilinu, sem hann var hjá Jóni Brynjólfssyni fór hann til Kaup- mannahafnar til frekara verzlunarnáms og var þar um tíma. Björgólfur menntaðist mikið og var tungumálamaður góður. Auk Norðurlanda- málanna, ensku og þýzku, kunni hann góð skil á frönsku og spænsku. Kom honum þetta vel, því eins og kunnugt er fluttust viðskiptin á seinustu áratugum frá landi til lands, og Björg- ólfur hafði það fyrir sið að ferðast sjálfur til Björgólfur Stefánsson. Oddný Stefánsson. 36 FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.