Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 27
STEN GUDME: Etnanagur nernámi Grcinin, sem hér fcr n efáir, er knfli far nýtífkttiniiigii i»<sk eít- ir djuiska blaðainanninn Stcn Gudnie uno IBanmörku. Möfundur- inn slapp nýlega til Englands, en liafði átlur vorZð í iieiinalandi sínu og starfaði við blaðið Folitikcn. Vcgna uáins sambands okk- ar við Danniörku niá ætla a«V ýieisciiin þyki fróðlcgt, |tað scm bcr cr tekið upp úr hók Guilmc’s og aðallcga íjallar um cfnahags- ástandlð í landinu. Fyrir stríð flutti Danmörk út 50—60% af allri fleskframleiðslu sinni, þriðjung smjörsins og 25% af eggjum. Danmörk átti fleiri svín og kýr, miðað við fólksfjölda, en nokkurt ann- að land í heimi. Verðmæti danskra vara — að- allega landbúnaðarvara —, sem fluttar voru út til Englands, nam 825 milljónum króna árlega. Verðmæti enskra vara, innfluttra til Danmerk- ur, nam á sama tíma 640 milljónum króna. Af hinum þrem höfuðtegundum danskra útflutn- ingsvara — fleski, smjöri og eggjum — var allt fleskið flutt út til Englands, 76% af smjöri til Englands og 23% til Þýzkalands, 75% af eggj- unum til Englands og 22% til Þýzkalands. Þannig byggðist fjárhagsafkoma Danmerkur að mjög verulegu leyti á viðskiptunum við Eng- land. England var ekki aðeins mikilvægasti við- skiptavinur Danmerkur, og allt framleiðslukerfi hennar miðað einhliða við að fullnægja kröfum þessa viðskiptavinar, heldur var danski land- búnaðurinn svo háður innflutningi frá Eng- landi, að hann gat með engu móti haldið í horfi án þess að fá korn og fóðurvörur vestan um Norðursjóinn. Danski landbúnaðurinn var í rauninni orðinn að iðnaði, sem framleiddi land- búnaðarvörur. Með hernámi Þjóðverja var þessu hagkerfi kollvarpað. Þýzkaland hagnaðist stórlega fyrst í stað og ekki aðeins að því er snerti hinar miklu matvælabirgðir, er því féllu í skaut. Þegar þær gengu til þurrðar, myndi röðin koma að bú- stofninum sjálfum. Það hafði tekið þrjá mannsaldra að byggja upp danska landbúnaðinn, og misseri eða heilt FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.