Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 54
Karaganda, sem er 1000 km. á brott, en hitt frá Kuz- baz. En koíavágnarnir frá Kuzbas fara ekki tómir aftui-, Jnú að þeir fara með járngrýti til bræðslu þar. J.'að er áætlað, að Magnitogorsk liafi kostað 2 bill- jónir friðarrúbla. Með því er þó ekki mikið sagt, þeg- ar þess er gætt við livaða fjármálakerfi Rússar búa. En þriðjungur þessa — t. d. 300 milljónir dollara — var greiddur í beinhörðum peningum til annarra landa. þann reikning var ekki hægt að greiða með öðru móti en því, að flytja út framleiðsluvörur, sem þjóðin varð þá sjálf að vera án — hveiti, smjör, timb- ur og aðrar nauðsynjar. JJeir, sem mölduðu í móinn, voru skotnir. ];að þurfti að framkvæma þetta og Stal- in hafði þessa aðferð. þau fimm ár, sem ég var í Ural-héruðunum, gafst mér tækifæri til að skoða aðrar álíka stórar verk- smiðjur og aðalverlcsmiðjuna í Magnitogorsk. í Chelyabinsk sá ég t. d. traktoraverksmiðju, sem er raunverulega skriðdrekaverksmiðja. Ég kom líka í verksmiðju í Sverdlovsk, sem bjó fyrst til ýmsar verksmiðjuvélar en var svo látin framleiða kafbáta- liluta, sein voru fluttir til Kyrrahafsins, Eystrasalts og Svartahafs. 1 Sverdlovsk er líka stór rafmagns- tækjaverksmiðja, margar litlar vopnaverksmiðjur og járnbrautaverksmiðja. En þetta er aðeins byrjunin á öllu því, sem þarna er hægt. að telja upp. í Usolye er gömul sallnáma, sem framleiðir nú hráefni til ýmsra þarfa. Rétt hjá er Berezniki, sem er griðarstór miðstöð áburðar- og sprengiefnaframleiðslu. Skammt þar fyrir norðan er „pottaska" í jöðu hjá Solikamsk og nemur fram- leiðsla þessa nauðsynlega efnis 2 milljónum smálesta á ári. Stál af beztu tegund cr búið til í Chusovaya. þar fyrir austan er Krasnouralsk með koparstcypum sín- um. Zink er unnið lijá Chelyabinzk, ótakmarkað as- best fæst hjá Alapaevsk og nikkel er unnið í Kahilovo og Uíalei. í Kaninsk er bauxite breytt í aluminum — en mest af því kom frá þeim héruðum sem þjcðver ar hafa vaðið yfir. í Úral-héruðunum hefir fundizt nýtt olíulinda- svæði, sem talið er hið víðtækasta og auðugasta í heimi. Olían er hreinsuð og unnin í Ufa, þar sem amerískir verkfræðingar smíðuðu hreinsunarstöð fyr- ir flugvélabenzín árið 1940. Hún á að geta hrcinsað 500.000 smál. af flugvélabenzíni á ári. í Saratov við Volgu er önnur lireinsunarstöð fyrir flugvélabenzín. Henni var lokið á s.l. ári, en ]>að er ckki kunnugt. hverju hún getur afkastað. í Ufa er líka ein stærsta dieselvéla-verksmiðja í Rússlandi. Raforkuskortur og ófullkomið samgöngukerfi hefir ávallt háð iðnaði Rússa. í Ural-héruðunum eru nú sjö raforkuver, samtals fjórar biiljónir kílówatta og þær eru allar tengdar þannig, að ef ein bilar þá hlaupa hinar sjálfkrafa í skarðið. Mikið liefir líka verið gert til að bæta járnbrautirnar. prjár nýjar brautir hafa verið lagðar til liéraðanna og fyrir bragð- ið eru flutningar þaðan og þangað yfir rússnesku meðallagi. Rússar hafa beðið mikinn linekki hvað snertir flug- vélaframleiðsluna, en meira er eftir en augað sér. í Perm er ein stærsta lireyflaverksmiðjan — 1600 km. frá vígstöðvunum. Enginn útlendingur hefir fengið leyfi til að fara þangað árum saman og verkamenn þar eru lattir til að ferðast — þeir gæti orðið of mál- ugir. það eru til flugvélaverksmiðjur í Voronesli, Gorlci, Kazan, Tomsk, Irlcutsk, Khabarovsk og Iíom- somolsk — 300 — 5000 km. frá vígvöllunum. Og ég hefi ástæðu til að ætla, að það hafi tekizt að koma einhverjum af flugvélaverksmiðjunum í herteknu héruðunum undan. Allt var búið undir flutning þeirra fyrir ári og þá var hann þegar hafinn. Eg veit um 20 rússneskar flugvélaverksmiðjur, en ég er sannfærður um að lengst inni í Síberiu séu jafnmargar stórar verksmiðjur, sem enginn fær að vita um. Ég fór úr landi eftir Síberíubrautinni. Á leiðinni sá ég víða nýjar risaverksmiðjur, umkringd- ar iðnaðarborgum. Enginn vildi segja frá hlutverki þeirra. því er ekki að leyna, að Rússar hafa beðið mikinn iðnaðarhnekki í vesturhéruðunum, en menn vissu ckki hversu mikils megandi þeir voru annarsstaðar í þeim efnum. þeir geta cnn háð vélastyrjöld. En ef Rússar misstu olíuhéruðin i Kákasus, mundi það ríða þeim að fullu. það er að vísu talið að nýju olíusvæðin í Ural-héruðunum sé stærri, en fram- leiðslugcta þeirra er ennþá miklu minni. Níu tíundu hlutar allrar olíu Rússa komu frá þeim héruðum, sem voru í mestri hættu, þegar herir Hitlers komust til Rostov. Rússar verða að halda Kákasus hvað sem það kostar, því að engin þjóð, jafnvel ekki Banda- ríkjamcnn, getur síður komist af án olíunnar. þeir þarfnast ekki aðeins benzíns fyrir skriðdroka og flug- vélar, heldur og fyrir lanclbúnaðarvélarnar. Án ben- zíns geta þeir ckki borðað. Rússar gætu ckki tekið upp fyrri landbúnaðaraðferðir, þótt þeir vildu, því að til að þrjózkast gegn samyrkjustefnunni drápu bændurnir hestana. það er vafasamt hvort til eru matvælabirgðir í landinu nema til örfárra mánaða. Olíulindirnar í Ural-héruðunum og austan Kaspia- liafsins gætu séð Rússum fyrir nægri smurningsolíu, cn lmn væri til lítils, ef Kákasusbenzínið væri ófáan- legt. pá mundu allar vélar stöðvast á 6 mánuðum, ef Bretar og Bandaríkjamenn veittu ekki rnikla hjálp. 54 FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.