Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 30
ið ólastanleg í þessu máli. Samband danskra járniðnaðarmanna — einn sterkasti félagsskap- urinn — sendi félögum sínum umborðarbréf, þar sem þeir voru varaðir við að leita atvinnu í Þýzkalandi. Önnur félög tálmuðu því eftir megni, að félagar þeirra færu út landi. Voru það bæði félög faglærðra og ófaglærðra verka- manna og sjómannafélög. Vikublað nazista, Nationalsocialisten, kvartar undan „spellvirkjum, sem eru í því fólgin að hræða verkamenn frá því að vinna fyrir Þjóð- verja. Verkfræðingafirma eitt í Árósum hefir til dæmis fengið hótunarbréf, þar sem ráða- menn þess eru kallaðir svikarar. Litið er þá Dani, sem vinna í Þýzkalandi sem annars flokks borgara. Aðstandendur þeirra í Danmörku verða fyrir aðkasti og auðmýkingum. Þeir verða að flytja sig úr íbúðum sínum, ef nokkur dráttur verður á greiðslu húsaleigunnar, og opinberar stofnanir víkja þeim úr atvinnu, vægðarlaust og án nokkurra saka“. Og Fædrelandet, aðalmálgagn nazista, ritaði: „Margir danskir verkamenn vilia ekki taka vinnutilboðum Þjóðveria, af því að þeir vilja ekki hiálna þeim og óska Englandi sigurs, hvað sem í sölurnar verði að leggja". Það var sízt tii unpörvunar beim, sem hugs- uðu til atvinnu í Þýzkalandi, að lesa alltaf öðru hvoru í blöðnnum urn Dani. sem farizt höfðu í loftárásum Breta á Hamborg og Bremen. ★ Það voru einkum skipasmíðastöðvarnar og sementsframleiðslan, sem högnuðust á nöntun- um Þióðveria. Skin vorn smíðuð fyrir bá í öll- um skinasmíðastöðvum Danmerkur. og allar við- gerðarstöðvar voru fullar af býzkum skinum. Eu ekki leið bó á löngu, bar til skinasmíðaiðn- a^urinn komst að raun um. að bað var enginn hægðarleikur að vinua fvrir hina nviu húsbænd- ur. Hér kom í liós eins og í svo mörgum grein- um öðrum. að hín margiofaða nákvæmni og skionlagsfesta Þióðvaría hafði horfið í stiórn- artíð nazista. Tnnhvvðis afbrýðisemi, óregla og snillin" hnm’aði aforvoiðslu hráefna o<r skanaði ósamhlióða fvrirmæli opt ehmdroða. Skin gátu legið máruðum saman í viðrmrð. af bví að hin- P" vmsu þýzku stjórnardeildir áttu í innbyrðis deilum. Sementsframleiðendurnir áttu annríkt, þeg- ar byggja þurfti nýja flugvelli, gera virki eða leggja vegi fyrir þýzka herinn. I upphafi neit- uðu dönsku verkfræðingafirmun öllum þýzkum pöntunum. En þá kunngerði ríkisstjórnin þeim, að ef þau tæku ekki að sér bau verk, sem farið var fram á, af frjálsum vilja, yrðu þau neydd til þess. 30 Þýzkar pantanir hjá dönskum fyrirtækjum nema að jafnaði 30 miljónum króna á mánuði, og annast þjóðbankinn greiðsluna. Greiðslan fer fram án nokkurs eftirlits eða athugana á því, hvort allt sé með felldu. Álnavöruframleið- andi einn á Jótlandi, sem selt hafði Þjóðverj- um vörur, vitjaði um greiðslu fyrir þær, er nam 50 þús. kr. og fékk hann helmingi hærri upp- hæð. Jótinn hafði miðað við krónur, en þýzki herinn við mörk, en markið er helmingi hærra en dönsk króna. Þar sem þýzki herinn getur neytt Þjóðbankann til að greiða fyrir sig hvaða upphæðir, sem vera skal, og kemur ekki til hug- ar að greiða skuld sína nokkurn tíma, er ekk- ert um það fengizt, hvort vöruverðið er nokkurs staðar nærri lagi eða ekki. ★ Hin óeðlilega miklu útgjöld Þjóðbankans, sem er seðlabanki Danmerkur, hefir orsakað gífur- lega hækkun seðlafjölda, sem er í umferð. Á tveim árum hef ir seðlaútgáfan aukizt um 60 %, jafnframt því að gullforðinn hefir minnkað um nokkrar milljónir. (Þjóðbankinn var svo hepp- inn að koma meginþorra gullforðans fyrir á ör- uggum stað, áður en innrásin var gerð.). Vegna aðferða Þjóðverja í fjármálum hefir Þjóðbank- inn orðið að setja í umferð á síðastliðinu ári 1400 millj. kr. umferð það, sem venjulegt er. Hinn mikli vöruskortur hefir hins vegar leitt til þess, að féð hefir runnið til bankans jafn- óðum aftur, annars hefði vei'ðbólga verið óum- flýjanleg. Þjóðbankinn hafði sjálfur hinar þyngstu á- hyggjur út af þessu ástandi. í skýrslu hans, sem nær yfir fyrsta ár hernámsins, má sjá, að lántökur lækkuðu úr 567 miHj. kr. í 7 millj., en innstæður hafa hækkað úr 114 í 315 millj. kr. Innstæðuaukningin stafar að mestu leyti af því, að ekki er hægt að leggja upphæðir þær, sem fást fyrir hinn aukna útflutning, í auk- inn innflutning. Verðlagshækkunin, segir enn- fremur í skýrslu bankans, verður að teljast skaðleg fyrir danskt viðskiptalíf, þar eð sam- keppniaðstaða Danmerkur á heimsmarkaðinum hefir versnað, og ber nauðsyn til að gengi dönsku krónunnar, sem nú er of lágt, verði komið í eðlilegra horf, miðað við gjaldeyri ann- arra þjóða. En Þýzkaland myndi aldrei leyfa hækkun krónunnar. Þýzkt mai’k jafngildir nú tveim krónum, en eðlilegt gengi mai'ksins var 89 aurar. Það er auðveldai'a að rýja Danmörku fjárhagslega, ef mai'kið er hátt. Þó að blátt bann hafi verið lagt við umi’æð- um um fjái'hagsástæður Danmerkur og hina hægfara verðbólgu, birti þingmaður einn úr FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.