Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1951, Page 28

Frjáls verslun - 01.12.1951, Page 28
STARFSMENN THOMSENSVER ZLUNAR UM ALDAMÖTIN Fremsta röö frá vinstri: Jón Hermannsson, Geir Baclimann, Carl Finson, Georg Finnsson. — Önnur röö frá vinstri: Elín Magnúsdóttir, Gouise Bartels Thorarcnsen, Ilannes Thorarensen, Finar Arnason, Inffileif Bartels SÍRurðsson, Svend Ilall. I>riðja röð frá vinstri: Sifturður Þorstcinsson, Árni Jónsson, Fétur BierinR, Friðrik ERKerz, Tómas Jónsson, Nielscn, Guð- mundur Matthíasson, Þorsteinn Guðmundsson, Elís MaRnússon, Ölafur iljaltested, Jóhannes Kriendsson. Ljósm.: Sigfús Eymundsson. Enda þótt margir hinna fögru og gömlu jólasiða séu að hverfa úr þjóðlífi Belgíumanna, þá er hinn mikli jóladagur barnanna samt enn á degi heilags Nikulásar, 6. desember. Um jólin ríkir kæti mikil og gleði á götum úti, götur eru allar uppljómaðar, og sérstakur kvöldverður er framreiddur um miðnætti á aðfangadags- og gamlárskvöld á hótelum og mat- söluhúsum borganna. í Frakklandi eru jólin hálíð barnanna, eins og annars staðar, en fullorðna fólkið sækir, að hefði- hundnum sið, tíðir í kaþólsku kirkjurnar á aðfanga- dagskvöld. — Eftir guðræknisstundina er setzt að mik- ilfenglegri máltíð með tilheyrandi kampavíni, söng og skemmtunum. Jólahátíðin í Bandaríkjunum svipar mjög til þess sem er í Englandi og þaðan eru einnig upprunnir margir þeir siðir og matarréttir, sem tilhevra jólun- um, — svo sem plómubúðingur, smáskorin skorpu- steik og sú vftnja að senda kunningjunum jólakort. Mjög sérstakt fyrir Breta í sambandi við jólahátíða- höldin er hinn vinsæli jólabendingaleikur, svo og hinn svokallaði „Boxing Day“, sem er haldinn hátíðlegur annan jóladag. ítalir, sem búa við nokkurn snjó og kulda, en þó mun meira af sólskini og hlýrri veðráttu, halda jólin hátíðleg á ýmsa vegu. Þeir búa m. a. til hina fallegu jólajiitu. I sumum héruðum landsins leika bændurn- ir á reyrflautur og belgpípur um jólin og alls staðar matreiða húsmæðurnar Ijúffenga rétti fyrir hátíðina. Jólin á að halda hátíðl'eg heima á heimilunum, en gamlárskvöld og 6. janúar eru dagar almennra há- tíðahalda með lilheyrandi gleði og kátínu. 180 FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.