Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1959, Síða 48

Frjáls verslun - 01.05.1959, Síða 48
Erindi þau og greinar, sem safnaS hefir verið í þessa bóþ, samdi ég í tíð fyrroerandi ríþisstjórnar. Viðfangsefnin eru hin sömu og hún var lengst af að glíma við, leitin að leið út úr eyðimörþinni. Eg hefi einatt reynt að sþýra almenn sannindi í Ijósi atburða líðandi stundar hverju sinni, og setur það að sjálfsögðu svip á framsetninguna; VÍða er talað um ástand, sem nú er noþþuð breytt eða liðið með öllu. Mér hefir eþþi þótt rétt að breyta þessu Við endurprentunina, því að það haggar í engu röþsemdaleiðslu minni, en ég bið góðfúsan lesara (og aðra) að hafa efnisyfirlitið til hliðsjónar um það, hvenœr hver einstaþur \afli er saminn. Menn þurfa aðallega að hafa það í huga í þessu sambandi, að sumstaðar er talað um fyrrverandi ríþisstjórn í nútíð, enda þótt rás viðburðanna hafi flutt tilvist hennar yfir í þátíðina. Rí\isstjórn sú, sem sjálf sþreytti sig með nafninu ,,stjórn hinna vinnandi stétta“, (án þess þó að gera grein fyrir, hvaða stéttir á Islandi það eru, sem eþþi vinna), geþþ fyrir œtternisstapa í desember 1958. Hún er talin hafa Verið lánminnsta stjórn þessa lands síðan á tímum Friðriþs 6., og má gefa henni hið sama eftirmœli sem Þorsteinn Erlingsson gaf honum: ,,þú sefur nú vœrt, og sofðu í eilífri ról“ En þótt rík_isstjórnin skildi við, sk.Hdi hún vandamálin óleyst eftir. Síðan hana leið hefir hin nýja ríkisstjórn, sem tóþ við af henni á Þorláksmessu, sýnt fulla alvöru í glímunni við verðbólguna. Henni hefir með hjálp meirihluta Alþingis tekizt að spyrna svo við fœti, að þjóðin fylgdi fyrirrennara henn- ar ekki eftir jram af hinni yztu nöf. Meira verður ekki krafizi í bili, því að allir játa, að framtiðarlausn efnahagsmálanna hlýtur að bíða þeirra fulltrúa, sem þjóðin velur til að ráða fram úr málefnum sínum síðar á þessu ári. I kóflunum um efnahagssamvinnu Evrópu eru nokkrar endurtekningar, en ekki uenni ég að biðja afsökunar á því. Menn hafa gott af því að hafa stafrófið og litlu margföld- unartöfluna nokkrum sinnum yfir. Tvœr mikilvœgar breytingar hafa orðið á aðstœðum. Greiðslubandalag Evrópu hefir verið lagt niður, hefir viþið fyrir öðru frjálslegra fyrirkomu- lagi, og er það framför jyrir þátttökuríkin í OEEC almennt. Hitt er lakara, að afturkipp- ur hefur ^omíð t fríverzlunarsvœðið. Það haggar þó ekki þvú oð þarna eru óleyst vanda- mál, sem einhverja lausn verða að fá. Þetta á við um vestrœn lönd almennt, og það á ekki síður við um lsland sérstaklega. Hugsandi menn þurfa því ekki a& sjá eftir þeim tíma, sem þeir eyða í það að velta því máli fyrir sér og sþapa sér rökstudda skoðun. I bókinni eru 14 myndir eftir Robert Storm-Petersen og ein eftir Osbert Lancaster (sú af tigrísdýrinu). Mér finnst það hressa andann að sjá, hvernig þessir góðu teiknarar líta á svipuð Vandamál og við eigum að leysa á nœstunni. 48 FRJÁLS VERZLUN — FYLGIRIT

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.