Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Page 5

Frjáls verslun - 01.11.1967, Page 5
FRJALS VERZLUN 5 Hér sjáið þér nokkrar af þeim endurbótum, sem við höfum gert á 1968 árgerðinni af VW 1300 og VIV 1500 En auk þess eru ýmsar aðrar endur- bætur, sem ekki sjást á þessari mynd. Í haust hafa verið gerðar fleiri end- urbætur á þessum gerðum en nokkru sinni fyrr. Fjölmargar þessara endurbóta miðast við að auka öryggi bílsins. í þessu sambandi viljum við neína t.d. Tvöfalt bremsukerfi. öryggisstýrishjól. örygg- isstýrisás. Ný aðailjós, sem eru með lóðréttum Ijós-glerjum. Tveggja hraða rúðuþurrku. Öryggisspegla bæði úti °g inni. Hærra staðsetta, lengri og sterkari fram- og aftur-stuðara. Við höfum heldur ekki gleymt að gera bílinn þægilegri. Skemmtileg- asta nýjungin í þeim efnum, er senni- lega loftræstikerfið. Þér getið fengið ferskt loft að vild öðru hvoru megin, eða beggja megin í bilinn. Aðrar end- urbætur: — Báðar hurðir eru nú opn- anlegar með lykli að utanverðu. Ný gerð úti-hurðarhúna. Benzínáfylling arstútur er í inngreyptu plássi á hægri hvalbak og smellilok yfir. Og svo er 12 volta rafkerfi í báðum bessum gerðum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.