Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.11.1967, Blaðsíða 24
24 FRJÁLS VERZLUN Spurningin er ekki heldur HVORT HVAÐA Zeiss vél Zeiss vél hsntar yöur hentaryður M 20 GERÐIR AÐ VELJA. Einkaumboð Grandagarði. Sími 16485. hann því þetta vandamál einfald- lega með því að ganga í banda- ríska herinn. Og þar með var hann orðinn bandarískur ríkisborgari. Magnús var í hernum í 18 mán- uði og dvaldist á ýmsum her- stöðvum um Bandaríkin. Hann var brátt hækkaður í tign, fyrst gerður að „corporal“, en þeg- ar loks átti að senda herdeild hans á vígvöllinn í Frakklandi var hann orðinn „acting sergeant“ eða und- irforingi. En þá um leið kom friðurinn, svo að herþjónustu Magnúsar lauk án þess, að hann færi nokkurn tíma á vígstöðvarn- ar. Að lokinni herþjónustu fór Magnús aftur til New York, og innritaðist þar í verzlunarháskóla. Lauk hann þaðan prófi eftir tvö misseri, en réði sig að svo búnu hjá United States Leather Com- pany og síðar hjá Tuxedo Club, sem var þá einhver virðulegasti klúbbur Bandaríkjanna. Takmark- aði hann félagatölu sína við 250, og fengu aðeins mestu fyrirmenn og auðkýfingar New York-borgar aðgang að klúbbnum. Sá Magnús um öll innkaup fyrir klúbbinn og fékk 100 dollara í kaup á mánuði, auk ágóðahlutar. En þegar hér var komið sögu, var heimþráin örlítið farin að gera vart við sig. Magnús ákvað að sigla heim til að heilsa upp á ættingja og vini. Áður en hann sté á skipsfjöl, trúlofaðist hann danskri stúlku, Marie Brask að nafni, en hún rak eigin hár- greiðslustofu í New York. Magnús tók sér far með dönsku farþega- skipi til Kaupmannahafnar. Á íslenzka grund sté hann svo aftur í júlímánuði 1924. III. Ákvörðun Magnúsar um að setjast ekki að á íslandi til lang- frama, brevttist brátt af ýmsum orsökum. Árið 1927 keypti hann leðurverzlunina af föður sínum og rak hana á sama hátt og faðir hans hafði mótað hana við stofn- un. Tveim árum síðar kom svo unnusta hans, Marie, frá Banda- ríkjunum til Danmerkur, og gengu þau í hjónaband í Höfn. Ekki hafa orðið stórvægilegar breytingar á rekstrarfyrirkomu- lagi leðurverzlunarinnar í gegn- um árin. „Við höfum frá upphafi lagt mikla áherzlu á að halda okk- ur eingöngu við vandaðar vörur, og haft bein sambönd við erlendar verksmiðjur frá fyrstu tíð. Ég vil, að þeir velji sérvörurnar, sem eiga að selja þær,“ sagði Magnús eitt sinn í blaðaviðtali. Viðskiptavin- irnir hafa líka kunnað að meta þjónustu verzlunarinnar, bví að á skrifborði Magnúsar í skrifstofu hans má sjá fagurlega útskorna fánastöng, sem á er letrað: „Kær- ar þakkir fyrir 50 ára viðskipti. — Skósmiðafélag Reykjavíkur". Magnús er að sjálfsögðu stoltur af þessari viðurkenningu og jafn- framt yfir verzlun sinni. En þeg- ar hún berst í tal, er það jafnan viðkvæðið hjá honum: „En hið góða gengi verzlunarinnar er kannski hvað mest því að þakka,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.