Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 6
6 FRJALS VERZLUN FR.JALS VERZLUM NDVEMBER 1967 27. ÁRGANGUR 4. TBL. MANAÐARLEGT tímarit U M VIÐSKIPTA- □ G EFNAHAGSMAL — STDFNAÐ 1939. GEFIÐ LJT í SAMVINNU VIE) SAMTDK VERZLUNAR- DG ATHAFNAMANNA. ÚTGÁFU ANNAST: VERZLUNARÚTGÁFAN H.F. SKRIFSTDFA DÐINSGÖTU 4. SÍMAR: B23GD - B23G1 - B23D2. PDSTHÖLF 1193. RITSTJÖRI DG FRAMKV.STJ.: JÖHANN BRIEM. FRETTASTJDRI: □ LAFUR THDRDDDSEN [ÁBM.]. AUGLÝSINGASTJÖRI: ÁSDÍS PÖRÐARDÖTTIR. SETNING □ G PRENTUN: FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. PRENTUN KÁPU: SDLNAPRENT H.F. FDRSÍÐUMYND tök KRISTINN BENEDIKTSSDN. VERÐ í ÁSKRIFT KR. 65.BB Á MÁNUÐI. KR. B í LAUSASÖLU. ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN. ENDURPRENTUN AÐ HLUTA EÐA ÖLLU LEYTI ÖHEIMIL, NEMA TIL KDMI SÉRSTAKT LEYFI ÚTGEFANDA. jr iiEF FRA UTGEFANDA Skoðanakönnunin, sem birtist í síðasta blaði F.V., vakti mikla eftirtekt, einkum afstaða fólks til deilunnar um lend- ingarréttindi Loftleiða í Skandinavin. — I þessu blaði er ekki að finna niðurstöður skoðanakönnunar, heldur eins konar markaðskönnunar, þar sem kannaður var magn- afsláttur á vörum, keyptum hjá venjulegum kaupmanni, KRON-verzlun og lijá „magnsala“. Samkvæmt þessari könn- un reyndist hagkvæmast að verzla hjá kaupmanninum. Og þar sem við því má búast, að einhverjar umræður spinnist út af þessari grein, er mönnum sérstaklega bent á hana. Ekki verður greinin rakin hér nánar, en tekið skal fram, til þess að forðast misskilning, að könnun þessi var gerð fyrir geng- isbreytinguna. Eflaust fetta ýmsir fingur út í það, er þeir líta á síðuna hér á móti, að blaðið skuli fjalla ítarlega um efnahagstillögur þær, er ríkisstjórnin lagði fram í þingbyrjun, en eru nú að stórum hluta úreltar vegna gengislækkunarinnar. Aðfinnsl- ur sem þessar cru ofur skiljanlegar. En hér kemur að mun dagblaðs og tímarits. Dagblaðið birtir fréttir frá degi til dags. Þessar l'réttir eru tíðum ritaðar í flýti og sundurlausar. Fólki reynist því oft erfitt að öðlast góða heildaryfirsýn. Tímaritið (t. d. ])jóðmálatímarit eins og F.V.) l'jallar um lengra tímabil, og það er hlutverk þess, að finna samhengi og tengsl atburða: færa lesendum sínum heildarmynd. Þess vegna var þessi grein um „Aljnngi og efnahagsmálin“ rituð. En til þess að sýna og sanna, að við birtum einnig það, sem nýjast er og fréttnæmast hverju sinni, má skjóta j)ví hér að, að eftir að nokkur hluti blaðsins var farinn í prentun, náðum við tali af dr. Gylfa Þ. Gíslasyni viðskiptamálaráð- herra og féllst ráðherrann góðfúslega á að svara spurningum blaðsins um gengisfellinguna. öllu nýrra getur fréttaefni tímarits ekki orðið. óþarfi er að rekja efni blaðsins lið fyrir lið, en við viljum að endingu minna menn á greinina „Lán með ríkisábyrgð“, sem er hafsjór heimilda um þau efni, og ættu allir þeir að lesa hana, sem með fjármálalifinu vilja fylgjast. Áður hefur verið á það drepið í jiessum þáttum, að F.V. væri blað, sem væri „enn mjög i mótun“. Með þessu blaði teljum við hins vegar, að útliti blaðsins hafi verið sniðinn all- l>olanlegur framtíðarstakkur. Við getum jæss, kannski með nokkurri sjálfsveljróknun, að kápa blaðsins mundi þykja frambærileg á hvaða erlendu riti, sem er. Og fleira má tína til. Hinn ágæti listamaður Sigmund hefur teiknað nokkrar skopmyndir fyrir blaðið, og lífga þær það mjög upp. Litir eru á nokkrum síðum og myndir stærri og betri en fvrr. Allt er betta gott og blessað, en við, sem stöndum að Frjálsri verzlun, munum enn reyna að bæta blaðið að efni og útliti, j)ví að „betur má, ef duga skal“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.