Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 12
12 FFÍJÁLS VERZLUN 1962 stofnaði Jón Ármann sitt eigið fyrirtæki, Hreifa h.f., út- gerðarfyrirtæki, sem starfar bæði í Hafnarfirði og Húsavík. Gekkst Jón fyrir stofnun fyrirtækisins Hringnót h.f. í Hafnarfirði, en meðeigendur hans í bví fyrirtæki eru 4 hafnfirzkir útgerðarmenn. Ungur mun Jón Ármann hafa fengið áhuga á stjórnmálum og bæjarfulltrúi var hann á Húsavík á árunum 1956—1958. í stjórn Fé- lags ungra jafnaðarmanna átti Jón sæti 1958—1960, og í stjórn Alþýðuflokksfélaganna í Reykja- vík hefur hann átt sæti síðan 1962. Við Alþingiskosningar nú í vor tók Jón Ármann annað sætið á lista AJþýðuflokksins í Reykja- neskjördæmi og er 5. landskjör- inn þingmaður. Á Alþingi á Jón sæti í Efri deild og var þar kosinn í fjárhagsnefnd, samgöngumála- nefnd, sjávarútvegsnefnd og iðn- aðarnefnd. Pétur Benediktsson er fæddur í Reykjavík 8. des. 1906, sonur hjónanna Benedikts Sveinssonar alþingismanns og Guðrúnar Pét- Jón Ármann Héðinsson. ursdóttur. Er Pétur albróðir Bjarna forsætisráðherra. Stúdent úr Menntaskólanum í Reykjavík varð Pétur 1925 og hóf síðan nám i lögfræði við Háskóla íslands og lauk kandídatsprófi þaðan 1930. Sama ár hóf Pétur störf við ut- ríkisþjónustu Dana og starfaði í Pétur Benediktsson. henni næstu tíu árin, eða til 1940. Lengst af var Pétur í Kaupmanna- höfn, en um tíma á Spáni og í Englandi. Síðan var Pétur skipað- ur sendifulltrúi íslands í Bret- landi í apríl 1940 og sama ár jafn- framt sendifulltrúi hjá norsku ríkisstjórninni. Ári síðar var Pét- ur skipaður sendiherra í Bretlandi og gegndi hann þeim störfum til 1944, jafnframt því sem hann var sendiherra hjá norsku ríkisstjórn- inni frá 1942—1944. Síðan gegndi Pétur eftirtöldum sendiherrastörfum: í Sovétrikjum 1944—1951, Frakklandi 1946— 1956, Póllandi 1946—1951, Belgíu 1946—1956, Tékkóslóvakíu 1946 —1951, Ítalíu 1947—1956, Sviss 1949—1956, Spáni 1949—1956, Portúgal 1949—1956 og írlandi 1951—1956. Má sjá af þessari upp- talningu, að Pétur hefur gegnt sendiherrastörfum í ekki færri en 12 löndum og hefur því meiri reynslu í utanríkismálum en flest- ir aðrir núlifandi íslendingar. Auk sendiherrastarfanna gegndi Pétur Benediktsson fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir ísland, með- an á dvöl hans erlendis stóð. Nægir þar að nefna til sem dæmi, að hann var fulltrúi íslands í Efnahagsstofnun Evrópu frá upphafi 1948—1956 og full- trúi á ráðherrafundum NATO og ýmsum fundum Evrópuráðsins til sama tíma. Pétur var ráðinn bankastjóri við Landsbanka íslands 1955 og KAUPMENN! íNNKAUPASTJÚRAR! Allir óska eftir að fá beztu og seljanlegustu vöruna. Þess vegna kaupa allir Tauscher sokkana. jr w umbodsmenn AGUST ARMANN H.F. SÍmi 22100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.