Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.11.1967, Blaðsíða 30
FFÍJALS VERZLUN 30 lestur um mikilvægi þess að koma alltaf á réttum tíma. Þeir voru þá ekki búnir að fá að vita, að ég var orðin íslenzkur ríkisborgari, en þegar það var staðfest, fékk ég að vera í friði. Þetta voru í raun- inni elskulegustu menn, og ég hafði bara gaman af þessu á eftir. Og ert þú ánægð með líf þitt og störf hér á íslandi? Jú, það er ég sannarlega. Ég held, að ísland hljóti að vera dá- samlegasta land í heimi, og þó að mér þyki gaman að skreppa í heimsókn til útlanda, gæti ekkert fengið mig til að búa annars stað- ar. Hvað vinnuna snertir, hefur hún verið mér til mikillar ánægju. Hún er oft erfið, en fjölbreytt og skemmtileg, og það segir sig sjálft, að ég hefði ekki unnið á sama stað í 27 ár, ef mér hefði ekki fallið það vel. BÍLLINN SEM Á SÍFELLDUM VINSÆLDUM AÐ FAGNA Aflmikil 5 höfuðlegu vél. Fljótvirkt hita- og loftræstingarkerfi. Alfóðrað mælaborð. Stólar að framan. Gírskipting í gólfi, á stýri, eða sjálfskipting. 12 volta rafkerfi. Sérlega rúmgóður 5 manna bíll. CORTINA, MEST SELDUR ALLRA ENSKRA BÍLA KR. HRI5TJÁNSSDN H.F. OMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 WTDIM1968
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.