Frjáls verslun - 01.11.1967, Blaðsíða 30
FFÍJALS VERZLUN
30
lestur um mikilvægi þess að koma
alltaf á réttum tíma. Þeir voru þá
ekki búnir að fá að vita, að ég var
orðin íslenzkur ríkisborgari, en
þegar það var staðfest, fékk ég
að vera í friði. Þetta voru í raun-
inni elskulegustu menn, og ég
hafði bara gaman af þessu á eftir.
Og ert þú ánægð með líf þitt
og störf hér á íslandi?
Jú, það er ég sannarlega. Ég
held, að ísland hljóti að vera dá-
samlegasta land í heimi, og þó að
mér þyki gaman að skreppa í
heimsókn til útlanda, gæti ekkert
fengið mig til að búa annars stað-
ar. Hvað vinnuna snertir, hefur
hún verið mér til mikillar ánægju.
Hún er oft erfið, en fjölbreytt
og skemmtileg, og það segir sig
sjálft, að ég hefði ekki unnið á
sama stað í 27 ár, ef mér hefði
ekki fallið það vel.
BÍLLINN SEM Á SÍFELLDUM VINSÆLDUM AÐ FAGNA
Aflmikil 5 höfuðlegu vél. Fljótvirkt hita- og loftræstingarkerfi. Alfóðrað mælaborð.
Stólar að framan. Gírskipting í gólfi, á stýri, eða sjálfskipting. 12 volta rafkerfi.
Sérlega rúmgóður 5 manna bíll.
CORTINA, MEST SELDUR ALLRA ENSKRA BÍLA
KR. HRI5TJÁNSSDN H.F.
OMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
WTDIM1968