Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 31
FRJALS VERZLUN 31 SAMGÖNGUR — FLUTNINGAR VÖRUFLUTNINGAR Á LANDI Mikil aukning á síðustu árum Vöruflutningar með stórum yfirbyggðum flutningabifreið- um hafa færzt mjög í vöxt á undanförnum árum. Flutninga- magnið hefur aukizt hröðum skrefum með vaxandi viðskiptum og bifreiðarnar hafa stækkað. Þróunin hefur einnig' orðið sú, að í stað þess, að eigendur flutningabifreiða voru hver út af fyrir sig eða sárafáir saman, þá hafa þeir nú tekið höndum saman og niyndað miðstöðvar fyrir flutning'ana. Ein slík miðstöð hefur nú starfað í rúmlega sex ár, Vöruflutn- ingamiðstöðin h.f. við Borgartún. Þar er að rísa mikil miðstöð vöruflutninga með vörugeymslum og skrifstofum og annarri nauðsynlegri aðstöðu. Framkvæmdastjóri Vöruflutningamiðstöðvarinnar er Isleifur Runólfsson og átti fréttamaður F.V. stutt viðtal við hann. 28 ÞTJS. TONN. — Hvað standa margir að Vöru- flutningamiðstöðinni, ísleifur? — Þeir eru nú 19, en voru 12 þegar miðstöðin tók til starfa. — Og bílarnir? — Þeir voru 15, en eru nú 42, allt 8, og 9 tonna bílar. Upphaflega voru bílarnir mest 7 tonn. — Hvað flytjið þið mikið magn árlega? — Á síðasta ári fluttum við um það bil fimmfalt það magn, sem við fluttum fyrsta árið, er Vöru- flutningamiðstöðin starfaði. Árið 1961 fluttum við um 6000 tonn, en fluttum á síðasta ári um 28 þús- und tonn. — Hvað flytjið þið aðallega? — Við flytjum allar algengar bú- vörur, svo sem sekkjavöru, bygg- ingavörur, búsáhöld, kaffi ograun- ar allt, sem til fellur. FARA A 42 STAÐI A LANDINU. — Hvernig skipuleggið þið ferð- irnar? — Við höfum yfirleitt ekki fast- ar áætlunarferðir, heldur skipu- leggjum við ferðirnar í samræmi við flutningaþörfina hverju sinni. Við förum á 42 staði á landinu, tvær til sex ferðir á hvern stað vikulega. Undanfarin ár hefur flutningaþörfin verið mest á Aust- firði vegna síldarinnar. En við flytjum einnig gífurlega mikið vestur á firði. Og svo eru stöðug- ar ferðir í nærliggjandi bæi og sveitir á Suðurlandi og Suðvestur- landi. — Hvernig líkar viðskiptavin- um þjónustan? — Ég tel, að þeim líki hún mjög vel. Það er sjaldgæft, að varan skemmist hjá okkur. Við sækjum vöruna til heildsala þeim aðkostn- aðarlausu og ökum henni að búð- ardyrunum hjá viðtakanda. Stund- um förum við einnig út af alfara- leið heim á bæina til bændanna, ef um eitthvert vörumagn er að ræða og tökum litið eða ekkert fyrir það. Allt þetta þykir mörg- um kostur umfram flutninga með skipum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.