Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Page 58

Frjáls verslun - 01.11.1967, Page 58
5B FFÍJALS VERZLUN' * * ÞAÐ ER ERFITT VERK AÐ FYLGJAST MEO . . . . 10, 20, 30 smárit, fimm dagblöð, fjöldi tímarita og bæklinga, innlendra og erlendra. — Það er engin furða þótt erfitt sé að fylgjast með á öllum sviðum, finna samhengi og tengsl atburða. FRJÁLSRI VERZLUN er ætlað það hlutverk að auðvelda yður þetta verk, — auðvelda yður að fylgjast með. FRJÁLS VERZLUN kemur nú út sem mánaðarlegt fréttatímarit um viðskiptamál, efnahagslíf og þjóðarhag, sniðið fyrir þá menn er fylgjast með málum líðandi stundar, þá menn, er sitja í ábyrgðar- stöðum og taka ákvarðanir. Sérstök kynningaráskrift. FRJÁLS VERZLUN býður yður sér- staka kynningaráskrift, sem er þannig háttað, að þér fáið eitt blað sent ókeypis og næstu sex tölublöð á venjulegu áskriftarverði — án nokkurra skuldbindinga um frekari áskrift. Þannig kynnist þér FRJÁLSRI VERZLUN — og fylgist með. --XW ..~"XK MK-— FRJALK * VIERZLLJIM

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.