Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.05.1968, Qupperneq 46
42 FRJALS VERZLUN HOTEL I.O.G.T. Vi3 bjóSum ferðaíólk velkomiS til Akureyrar og leyfum okkur a3 benda á, a3 til viSbótar vi3 hin eldri, vistlegu húsakynni hótelsins, hefur veriS byggS 8 herbergja vi3bót, 2ja rúma, me3 sérsnyrtingu, steypibaSi, síma og hátölurum, og eru flest þessi herbergi opin til gistingar allan ársins hring. Yfir sumarmánuSina getur hóteliS hýst allt a3 60 nœturgesti. í hótelinu eru tvœr veitingastofur: CAFÉ SCANDIA, gengi3 inn frá andyri hótelsins, a3 austan og GEISLASALURINN, (gengi3 inn frá andyri og og einnig frá bílastœSinu vestan hótelsins). Þetta er glœsileg veitingastofa, me3 venjulegu þjónustufyrirkomulagi. Sœti fyrir 50 manns. Opi5 er á milli veitingastofanna, þegar ekki eru sér-samkvœmi, en báSar stofurnar rúma 80—90 manns. K vikmyndahús: BORGARBÍÓ, svarsími 11500. Sýningar daglega. Flugkaffi Akureyrarflugvelli: Vi3 starfrœkjum í flugstöSinni á Akureyrar-flugvelli kaffistofu me5 skyndi- afgreiSslu.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.