Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 51
FRJÁLS VERZLUNÍ 47 AÐ SEGJA SKOÐUN SÍNA FYRIR MALLORCAFERÐ... SKOÐANAKÖNNUN F.V. TrúnaSarmál. SkoSanakönnun Frjálsrar verzlunar er algert trúnaðarmál milli lesenda og blaðsins. Engin ein- stök svör verða birt, né nöfn nokkurs þátttakanda. Dregið verður úr öllum úlausnunum, sem full- nœgja settum skilyrðum, og hlýtur sá heppni 17 daga ferð til Mallorca. Allir svarseðlar verða eyðilagðir að keppni lokinni. Leiðbeiningr. Spumingamar skiptast í tvo fokka, auk spum- inga varðandi Frjálsa verzlun. Til að gerast gild- ur þátttakandi í Mallorkakeppninni verðið þér að svara a. m. k. TVEIMUR spumingum úr hverjum iloklá. Klippið seðilinn út og utanáskriftin er: Frjáls verzlun, póstbox 1193, Reykjavík. Dregið verður úr öllum gildum seðlum, en svörin frá einstökum þátttakanda auðvitað ekki birt. Almenningsálit. Áskrifendur FV skipta þúsundum. Þeir eru úr öllum stéttum og stjómmálaflokkum landsins. Skoðanakönnunin mun því, ef þátttaka er nœg, gefa hugmynd um almenningsálitið í landinu á tveimur mikilvœgum málaflokkum. Vilji lesenda rœður. Frjáls verzlun vill vera að efni til eins og les- endur hennar vilja að hún sé. Svarið því spum- ingunum um Frjálsa verzlun, jafnvel þótt hinum sé ósvarað. þjóðmAl. 1. Hvaða stjómmálaflokkur stœði bezt að vígi, ef kosningar fœru íram á morgun: a) Alþýðubandalagið Q b. Alþýðuflokkurinn Q c) Framsóknarflokkurinn □ d) Sjálf- stœðisflokkurinn □ Hver þeirra stœði verst að vígi: a) □ b) □ c) □ d) □ Hefði nýr stjómmálaflokkur/flokkar möguleika til mikils fylgis? já □ nei □ 2. Óskið þér eftir að ríkisstjórnin sitji áfram óbreytt □ Skipt sé um einstaka ráðherra □ Annar stjómarandstöðuflokkurinn fái aðild að stjórninni □ Þjóðstjóm □ Utanþingsstjóm □ 3. Teljið þér núverandi efnahagserfiðleika stafa af ytri orsökum (þ. e. verðfalli á erlendum mörkuðum) □ Rangri stjórnarstefnu □ Frjálsum innflutningi □ Atvinnu- vegunum íþyngt um of með kaupkröfum □ ALÞJÓÐAMÁL. 1. Á ísland að halda áfram þátttöku í Atlantshafsbandalaginu (NATO)? já □ nei □ óviss □ 2. Á að halda uppi landvörnum á Islandi. (Þ. e. af núverandi varnarliði eða inn- lendum herstyrk)? já □ nei □ óviss □ 3. Eiga Islendingar að ganga í evrópsk markaðsbandalög? já □ nei □ Óviss □ 4. Hvorn teljið þér heppilegri til að veita Randarikjunum forystu út á við: Hubert Humphrey □ Richard Nixon □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.