Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Side 14

Frjáls verslun - 01.07.1968, Side 14
12 FRJÁLS VERZLUN Ritstjóri Frjálsrar verzlunar, Jóhann Briem, varð í sumar góðíúslega við tilmœlum mínum um, að eitt tbl. Frjálsrar verzlunar yrði að miklu leyti helg- að 50 ára afmœli Sjóvátryggingarfélags íslands hf. Þorsteinn Egilson, fulltrúi í íslenzkri endurtryggingu, tók að sér að að- stoða mig við útgáfu þessa afmœlisblaðs eða þess hluta þess, sem helgað- ur er félaginu, og hefur hann lesið prófarkir af því. Hann á ennfremur sjálfstœða grein í blaðinu, sem hann skrifaði að minni beiðni, er hann nefnir Saga sjótrygginga. Aktúar félagsins, Ómar Árnason, hefur gert línurit það, sem fylgir grein- unum. Þeim, sem áður eru nefndir, og öðrum greinarhöfundum eru hér með þökkuð þeirra störf. Er það von mín, að blað þetta gefi nokkra yfirsýn yfir 50 ára starfsemi félagsins og um leið um tryggingamál almennt. 1 október 1968. Stefán G. Björnsson.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.