Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.07.1968, Qupperneq 40
FRJALS VERZLUN* 3B Nú á dögum eru tryggingarupp- hæðir þær, sem teknar eru hjá Líftryggingardeildinni, að upphæð 100 þús. krónur og allt upp í 2 millj. króna. Með tilkomu hinna tímabundnu líftrygginga og hóplíftrygginga, hafa framtíðarmöguleikar fyrir líftryggingar aukizt mjög, eins og fram hefir komið í starfsemi Líf- tryggingar deildar S j óvátrygging- arfélags íslands h.f., nú á siðari tímum. Þegar við stofnun Líftrygging- ardeildarinnar var ráð fyrir gert, Útborgun í lifenda lífi . . . 15,1 Dánarbætur ............... 8,7 Endurkaup . .............. 9>5 Útborgun lífeyris......... 1,0 Iðgjaldafrelsi . ..... • • 0,2 Bónus .................... 2>0 Samtals kr. millj. 36,3 Launagreiðslur Líftryggingar- deildar hafa numið 18,9 millj. króna. Fram að árinu 1937 unnu í Líf- tryggingardeild 4—5 manns, en síðan frá 8—15 manns, auk um- boðsmanna, bæði í Reykjavík og úti á landi. Starfsemin í Líftrygg- ingardeild jókst mikið við tilkomu líftryggingarstofns „Thule“ og annara félaga til Líftryggingar- deildar, enda jókst vinnan við endurtryggingar þá mjög mikið og sömuleiðis við útgáfu endurnýj- unarkvittana o. fl., eins og gengur og gerist. að deildin væri rekin með halla fyrstu 6—8 árin, sem og varð raunin. Eftir þann tíma var gert ráð fyrir, að um nokkurn hagnað yrði að ræða, en sú von brást, með síðari heimsstyrjöldinni, bæði vegna vaxandi launagreiðslna og annars rekstrarkostnaðar, svo og lækkandi verðgildis ísl. krónunn- ar. Þá má einnig geta þess, að lækkandi vextir áttu sinn mikla þátt í framvindu mála. Þrátt fyrir þessa erfiðleika var ætíð séð um, að fullkomlega væri lagt í ið- gjaldavarasjóðinn og vel það. AUt frá árinu 1954 hefir Líftrygging- ardeildin gefið góðan arð. Til glöggvunar má geta þess, að iðgjaldatekjur Líftryggingardeild- ar hafa numið frá byrjun 79,8 millj. króna. í iðgjaldavarasjóð- inn hafa verið lagðar 49,5 milij. króna. að viðbættum iðgjalda- varasjóðum endurtryggjenda 7,1 millj. króna, sem er ca. 71% af iðgjaldatekjunum. Líftryggingar- upphæðir í gildi eru nú 166,0 millj. króna. Helztu bótaliðir Líftryggingar- deildar eru þessir: Líftryggið yður strax Iðgjaldið hækUar ehir því sem þér eldist Oi; þar sem þér, fyrr eða síðar, komist að þeirri niðurstöðu að sjálísagt sé að vera líftryggður, þá: aqíslands; , ' É k.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.