Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 67
frjals verzlun 59 um 5000,00 íslenzkar krónur í er- lendan gjaldeyri til þess að hafa fyrir ýmsum útgjöldum. Ferðalag á sólarströnd Spánar getur tæp- ast orðið verzlunarferð eins og þær, sem íslenzkir ferðamenn hafa orðið frægir fyrir síðustu ár. Hir.s vegar er mikið úrval af ódýrum leðurvörum á mörkuðum eða í verzlunum þar ytra, sömuleiðis handunnir dúkar og ýmis útskurð- ur, sem seldur er við hlægilega lágu verði. EINSTAKLÍNGSFERÐIR Þeir, sem vilja ferðast algjör- lega upp á eigin spýtur, geta nú notið hinna nýju sérfargjalda til Spánar og Portúgals, sem til sölu verða á timabilinu frá 1. apríl til 31. október, til eftirfarandi staða: Barcelona, verð farseðils kr. 16,- 630,00, Farao í Portúgal, kr. 18,- 903,00, Lissabonn, kr. 18.639,00, Malaga, kr. 19.834,00 og Palma á Mallorka kr. 17.434,00. f öllum til- vikum er söluskattur 884,00 krón- ur, þ. e. a. s. þá er miðað við, að flogið sé um London. Reglur urn þessi fargjöld eru þær, að viðdvöl á leiðinni út er ó- heimil og aðeins ein viðdvöl hsim- il á heimleiðinni. Frá 16. júní til 30. september má aðeins ferðast á þessum fargjöldum á mánudög- um og þriðjudögum. Hótelgisting og matur reiknast um 500 pesetar á dag. Fyrir 15 daga dvöl á Spáni má því reikna með, að útgjöld vegna dvalar þar verði tæpar 9.000,00 krónur á mann. Verðlag í Portúgal er mjög svip- að og á Spáni. með sunnu til mallorca Mallorca er stærst Spánareyja í Miðjarðarhafinu, skammt undan strönd Spánar, í Valenciaflóanum. Talsvert á aðra öld hefur eyjan verið eftirsóttur áfangastaður ferðafólks, sakir töfrandi náttúru- fegurðar og hins hlýja góða lofts- lags, sem mörgum reynist allra meina bót. Á nítjándu öld var Mallorca fyrst og fremst eftirsótt- ur vetrardvalarstaður. Það var áður en það komst í tízku að liggja við sjóböð á sjávarsandi og öðlast brúnan lit sólbrunans. Með til- komu aukinnar flugtækni, fljótari og hraðari samgangna, hefur Mall- orca orðið einn eftirsóttasti ferða- mannastaður í Evrópu því þar er sjórinn, sólskinið og skemmtana- lífið eins og flestir vilja hafa það. Ferðaskrifsto'fan Sunna hefur undanfarin fjögur ár gefið íslenzk- um ferðamönnum kost á furðu- ódýrum ferðum til Mallorca, á- sarnt uppihaldi á góðum hótelum þar. Á þessu ári verða Mallorca ferðir Sunnu tiltölulega ódýrari en nokkru sinni fyrr, þrátt fyrir gengisfellingu. FLOGIÐ BEINT Þetta ótrúlega lága verð er mögulegt vegna hagkvæmrar sam- vinnu Sunnu um leiguflug með íslenzkum millilandaflugvélum frá íslandi beint til Mallorca, og samninga, sem Sunna hefur gert mikið landslag og margt fagurt og skemmtilegt að sjá. Þar eru marg- ar fagrar og sögulegar byggingar, 300 km strandlengja, listaháskóli og almennur háskóli, leikhús og sinfóníuhljómleikar, málaraskóli og listamannanýlenda og einn stærsti nautaatshringur á Spáni, sem rúmar 18000 áhorfendur. 22 FERÐIR í ár hefur Sunna auglýst 22 hópferðir til Mallorca og í flest- um þeirra verður höfð 2ja daga viðdvöl í Lundúnum á heimleið. Meðan dvalizt er á Mallorca og í Lundúnum er ferðatilhögun frjáls, en starfsfólk Sunnu á Mall- orca skipuleggur ferðir og leið- beinir um það, sem fólk vill fá að Forstjórar stærstu ferðaskrifstofanna hér á landi, Guðni Þorðaxson, Suainu og Engólfur Guðbrandsson, Utsýn. Þeir hafa byggt upp öfluga starfsemi, sem gerir íslendingum kleyft að ferðast á öruggan þægi- legan og ódýran ihátt. við góð hótel á eftirsóknsrverð- um stöðum á Mallorca til margra ára. Flogið er beint til Mallorca og lent þar eftir fjögurra til sjö stunda flug frá íslandi. Á Mall- orca er síðan dvalizt í tvær vik- ur á hóteli því. sem farþegar velja sér. Hægt er að velja um hótel eða íbúðir í höfuðborginni Palma eða við stærstu baðströnd landsins, um tíu mínútna akstur frá mið- borginni. Öll herbergi hafa bað og sólsvalir og sundlaug er fyrir gestina. Á Mallorca er fjölbreytt og glað- vært skemmtanalíf, og tilkomu- vita. Enda þótt tilhögun sé alveg frjáls, eins og fyrr segir, er boðið upp á skemmti- og skoðunarferð- ir, sem starfsfólk Sunnu á Mall- orca skipuleggur og undirbýr. Ferðaskrifstofan hefur bíla til um- ráða fyrir farþega sína; hún tek- ur ekki þátt í ferðum með almenn- ingsbílum. MARGT AÐ SJÁ Mallorca er stórt land, um 3.600 km að flatarmáli, nærri 100 km frá austri til vesturs. Skiptast á gróðursælar sléttur, skógivaxnar fjallshlíðar og berir tindar. sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.