Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 34
Helga B. Sveinbjörnsdóttir er fædd 6. marz 1933. Stundaði nám í Handíða- og myndlistarskólanum og fram- haldsnám í Konstfack-skól- anum í Stokkhólmi. Vann sem auglýsingateiknari hjá SÍS frá 1961 til 1967, en hefur starfað sjálfstætt síðan undir eigin nafni, að Garðastrætj 40. Helga hefur unnið að marg- víslegum verkefnum fyrir SÍS, Gefjun og Iðunni. Hún setti upp sýningarbása fyrir Keldur, Fiskifélagið og Búnaðarbank- ann á sýningum í fyrra. Hilmar Sigurðsson er fædd- ur 13. nóvember 1938. Hann stundaði nám við auglýsinga- deild Myndlista- og handíða- skólans og hélt síðan til fram- haldsnáms við listaháskólann í Stuttgart. Vann á auglýsinga- stofu Gísla B. Björnssonar þar til hann stofnaði auglýsinga- stofuna Argus, Laugavegi 3, ásamt Þresti Magnússyni. grænt hreinol ÞVOTTALÖGUR Að ofan: Vörumiði. Að neðan: Firmamerki fyrir Happdrætti Háskóla Islands og dagblaðaaug- lýsing. því ekki Pitlochry? ' IT fcrft ársins cr skipulöjíft fyrir |>á, scm vilja njóln þæjjilcgrar sjófcrftar \ ift fyrstu flnkks aftbónað ófj fcrftast um fallcgt land í aftluftatuli iimlivcrfi. I'crftin cr til Skntlands — til Loch Tummcl, Glcn Erroclity, ofi mciru nft scgja til Fitlncltry. lií þcr kjnsift úliyfhijuluusu utunlundsfcrð í stimar- lc) finu, tulift s iíTfcrftaskrifstnfu Kimskips um hinar íjölbrcyttu IT fcrðir. Fúift upplýsingur um Skotlnnd. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.