Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 69
Magnús E. Baldvinsson, úr- smiður á Laugaveginum, hefur um árabil annazt gerð margs konar félagsmerkja úr málm- um, smíðað verðlaunapeninga, minjagripi og fleira í þeirri grein. Um þessar mundir liggja fyrir pantanir frá Ung- mennasambandi Borgarfjarðar og íþróttabandalagi Vest- mannaeyja á félagsmerkjum til að hafa í barmi. Fyrir utan kostnað við stanz, kosta ódýrustu barmmerki 18- 20 krónur, 40-50 krónur með einum aukalit og einar 60 krónur, ef merkin eru í tveim- ur, þremur litum. Þórarinn Sveinbjörnsson í FJÖLPRENT tjáði Frjálsri verzlun, að fyrirtæki sitt hefði starfað í 15 ár, og væri silki- prentun aðalliðurinn. Fjölprent hefur prentað fjölmörg plaköt, enn fremur stóra kosninga- borða. Þá er prentun á félags- fánum, veifum og merkjum fyrir ýmis félagssamtök stór liður í rekstrinum, og er margt af þeirri vinnu ágætlega af hendi leyst. Athyglisvert má telja, að prentun á fatamerk- ingarmiðum er nú orðin ódýr- ari hjá Fjölprent en innfluttir miðar frá Japan. Til að gefa lesendum ein- hverja hugmynd um verð, þá er algengt að fullfrágengnir fé- lagsfánar (með kögri og til- heyrandi) kosti 65—75 krónur stykkið, miðað við ca. 100 ein- taka upplag. Plakat í stærðinni 50x60 sm í 400 eintaka upplagi kostar ca. 10 þúsund krónur, eða að jafnaði 25 krónur stykkið, sem verður að teljast hagkvæmt verð. PRENTUM ALLT NEMA PENINGA OG FRÍMERKI PRENTSMIÐJA JONS HELGASONAR Síðumúla 8 — Sími 38740 ÖLL BÓKBANDS- VINNA NÝJA BÓKBANDIÐ Laugavegí 1 Sími 13579 Stofnað 1916 (•rent- « m ® »miO|a Stímplar og stimpla- vörur STIMPLA- GEHÐIN MMverfisfjötu 50 Sínti 10013 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.