Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 48
irtæki, sem hafði ekki nóg verkefni. Það lét gera eina 30 sek. mynd og sýna nokkrum sinn- um í viku. Áhrifin voru geysimikil, veltan jókst um 140% fyrstu vikuna, en um ca. 70-80% yfir allt árið, miðað við árið á undan. Þriðja spurn- ingin var eins og áður er sagt um mat á sölu- aukningu, fimm möguleikar: í fyrsta kafla ritgerðarinnar er minnst á tækni- lega örðugleika því samfara að meta áhrif sölu- tækja, en auk þess minntust forstöðumenn á erfiðleika á tæknilegri úrvinnslu, m. a. vegna 1) Mjög breytilegs verðlags síðustu áratugina, 2) vegna gengislækkana er erfitt að meta birgðir, 3) vegna smæðar fyrirtækjanna (fátt starfs- Sölu- aukning: 4 heild- sölur 3 verzl- anir 3 þjónustu- fyrirtæki Engin Mjög lítil 1 Talsverð Mikil 1 Mjög mikil 3 3 2 Öll fyrirtækin kváðu auglýsingar í sjónvarpi vera áhrifameiri en í öðrum auglýsingatækjum. Af þessari skoðanakönnun má draga þær álykt- anir, að auglýsingar í íslenzka sjónvarpinu séu mjög áhrifamiklar. Ég dreg þessa ályktun af þriðju spurningunni, sem tíu fyrirtæki svöruðu, en þessi svör tel ég nokkuð áreiðanleg, þar sem þessi fyrirtæki voru öll smá, og forstjóri eða verzlunarstjóri þeirra verður strax var við breytingar á sölu. fólk), 4) vegna skorts á hæfum starfskröítum. Einnig drápu margir á það, að ákaflega mikil- vægt væri að vel væri vandað til myndatöku, því auglýsing, sem ekki hitti í mark, væri verri en engin. Verð á sjónvarpsauglýsingum í október 1969: 7 sek. kr. 1.631,00 30 — — 4.950,00 10 — — 2.513,00 35 — — 5.850,00 15 — — 3.187,00 45 — — 6.750,00 20 — — 3.945,00 60 — — 9.000,00 Árið 1967 skiptust auglýsingar svo í Bandaríkj- unum: Sjónvarpið hafði 16,5% auglýsinga, hljóðvarpið 6% og dagblöðin 29,5%. Önnur aug- lýsingatæki eru tímarit 13%, „direct mail“ 15% og blandaðar auglýsingaaðferðir 20% (Jón G. Gunnlaugsson í ritgerðinni auglýsingar í ís- lenzka sjónvarpinu). 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.