Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 20
AUGLÝSINGA SPJALL margir íslenzkir framleiðend- endur af stað með auglýsinga- herferð ,án þess að gera sér nokkra grein fyrir, hvort fram- leiðslan selst eða ekki, hvort auglýsingavettvangurinn sé réttur hverju sinni, eða hvort auglýsingin hans veki þá at- hygli, sem nauðsyn er á. Það er eins og margir hafi ekki hugmynd um, að það sé til þjónustu á þessu sviði, sem þeir myndu hagnast á að notfæra sér. FV: Þess vegna gefum við út þetta blað til að gefa mönnum innsýn í þennan heim, sem alltof margir kunna litil skil á. Árni: En margt hefur breytzt til batnaðar undanfarið. Áður komu menn til mín með alls konar handrit og hentu þessu inn. Einn kom meira að segja með auglýsingu skrifaða aftan á sandpappír, og annar kom með auglýsingu skrifaða á servíettu. Og hér er bezt að Ijúka spjall- inu, sem var talsvert lengra, m. a. var rætt um það, sem á erlendu máli er kallað ,,PR“ eða Public Relations. Það svið látum við bíða betri tíma. Von- andi leiða þessar umræður til betri skilnings á auglýsingum og auglýsingatækni, þannig að þeir, sem hafa þörf fyrir að ná góðum árangri í sölu, líti ekki á auglýsingarnar sem aukaat- riði, heldur miklu fremur sem aðalatriði sölumennskunnar. VERIÐ VELKOMIN 108 • gestaherbergi úfbúin öllum nýtízku þœgindum, útvarpi, síma, sjólfvirkgm hitastilli, sér snyrtiherbergi og tengingum fyrir sjónvarp. Glœsileg innisundlaug með finnskri gufubaðstofu til afnota fyrir hótelgesti ón endurgjalds. Ennfremur nuddstofur, Ijósalampar, hvíldarherbergi, hórgreiðslustofa, rakarastofa óg snyrtistofa, BLÓMASALUR opinn alla daga fyrir morgunverð, hódegisverð og kvöldverð. Kalt borð í hódeginu. VlKINGASALUR opinn öll kvöld. nema CAFETERIA, opin alla daga. Hyers konar móltíðir sem hugurinn girnist með sjólfsafgreiðslusniði og mjög sanngjprnu verði. Smœrri salir fyrir fundarhöld, einkasamkvœmi og veizlur. Reglulegar strcetisVagnaferðir milli hótelsins og Lœkjartorgs 6 hólftíma fresti. HOTEL UMBOÐSMENN lOFTLEIÐA UM LAND ALLT TAKA A MÓTI HERBERGJAPÖNTUNUM. 25 22 3 21 - 22 3 22 £ § m <2 TRITON BAÐSETTIN Baðkör Sturtubotnar Handlaugar W. C. Bidet Blöndunartæki Blöndunarventlar Hitastillar (thermostat-sjálfvirk blöndun) Veggflísar Gólfflísar Ekta hábrend postulínsvara í úrvali geröa og lita TRITON UmboðiB SIGHVATUR EINARSSON & CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.