Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 37
Sýnishorn af vinnu Hauks: Um-
búðir, vöruheiti og dagblaðaaug-
iýsing.
Haukur Halldórsson er fædd-
ur 4/7 1937. Hann er gagn-
fræðingur að mennt og stund-
aði sjómennsku í 10 ár. Hóf
síðan nám við Myndlista- og
handíðaskólann, en hélt síðan
til Kaupmannahafnar. Haukur
hefur undanfarin ár unnið
sjálfstætt á teiknistofu, sem
rekin er í tengslum við Kassa-
Til vinstri: Vörumiði og forsíðu-
teikning frá Torfa.
Torfi Jónsson er fæddur 2/4
1935. Hann stundaði nám við
Verzlunraskóla íslands og Tón-
listarskólann, en jafnframt því
námi hóf hann nám við Mynd-
lista- og handíðaskólann og
lauk prófi þaðan. Torfi dvaldi
í Hamborg um fimm ára skeið
gerð Reykjavíkur. Haukur hef-
ur teiknað mikið af fiskumbúð-
um fyrir ýmsa aðilja; teiknað
veggspjöld fyrir Flugfélag ís-
lands; gert auglýsingar og
merkimiða fyrir Ölgerðina Eg-
il Skallagrímsson; unnið fyrir
Föt hf., VÍR, O. Johnson &
Kaaber svo eitthvað sé nefnt.
Nafn
herra
tizkunnar
i dag
VERKSMIÐJAN FÖT H.F.
og lauk prófi frá listaakadem-
íunni þar. Torfi sér um allar
auglýsingar fyrir vörumerkin
Nivea, Atrix, Baby Fine og
Tesa í samvinnu við þýzka
auglýsingafyrirtækið Beiers í
Hamborg. Þá hefur hann að
undanförnu starfað mikið fyrir
Loftleiðir. Torfi hefur enn
fremur séð um útlit Samvinn-
unnar. Kona Torfa, Heike, hef-
ur einmitt próf í útstillingum
og auglýsingagerð. Hún sér
m. a. um ústillingar hjá Flug-
félagi fslands og Loftleiðum.
35