Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 13
unblaðið viðhaldi því gamla kerfi að gefa annars vegar öll- um einhvern afslátt og svo meiriháttar viðskiptavinum aukaafslátt? Af hverju ekki að gefa aðeins auglýsingastofum og öðrum stórum viðskiptavin- um fastan afslátt, en sleppa af- slætti til venjulegra viðskipta- vina? Árni: Þetta er í eðli sínu ein- falt mál og erfitt að losna undan gamla kerfinu. Þegar þessar reglur voru settar, var engin auglýsingastofa til. í dag myndum við miklu frekar vilja gefa einungis auglýsingastofum afslátt. En við höfum ekki enn þá lagt út í breytinguna. Ólafur: Það er líka annað í þessu, sem er alvarlegt mál. Stærsta og víðlesnasta blaðið auglýsir nýtt auglýsingaverð. Hin blöðin auglýsa líka nýtt verð. Morgunblaðið veitir aug- lýsingastofum 30% afslátt, en hin blöðin 40%. Gott og vel. Stuttu síðar byrja auglýsinga- stjórar hinna blaðanna að hringja út um bæinn og bjóða þá alls konar afslátt, segja jafnvel: „Ef þú vilt láta þessa auglýsingu koma annan hvern dag eða á hverjum degi, þá geturðu fengið hana fyrir 6000 krónur á rnánuði," sem er minna en 12 krónur á dálka- sentimetrann (umsamið milli blaðanna er kr. 100 á dálka- sentimetra brúttó. Innskot FV.) En þetta bjóða þeir ekki aug- lýsingastofunum. Þetta á eink- um við um eftirmiðdagsblöðin, og ég efast um að slík niður- boð svari kostnaði fyrir þessi blöð, gott ef þau borga ekki með auglýsingunum, þegar allt kemur til alls. Mcrkiö scm allir þekkja Úrval fallegra lita ný sending ný mynstur KLÆÐNING HF LAUGAVEG1164 SÍMAR 21444-19288 FV: Þetta er hrein firra og get- ur ekki endað nema á einn veg fyrir þeim, sem slíkt iðka. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.