Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 13

Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 13
unblaðið viðhaldi því gamla kerfi að gefa annars vegar öll- um einhvern afslátt og svo meiriháttar viðskiptavinum aukaafslátt? Af hverju ekki að gefa aðeins auglýsingastofum og öðrum stórum viðskiptavin- um fastan afslátt, en sleppa af- slætti til venjulegra viðskipta- vina? Árni: Þetta er í eðli sínu ein- falt mál og erfitt að losna undan gamla kerfinu. Þegar þessar reglur voru settar, var engin auglýsingastofa til. í dag myndum við miklu frekar vilja gefa einungis auglýsingastofum afslátt. En við höfum ekki enn þá lagt út í breytinguna. Ólafur: Það er líka annað í þessu, sem er alvarlegt mál. Stærsta og víðlesnasta blaðið auglýsir nýtt auglýsingaverð. Hin blöðin auglýsa líka nýtt verð. Morgunblaðið veitir aug- lýsingastofum 30% afslátt, en hin blöðin 40%. Gott og vel. Stuttu síðar byrja auglýsinga- stjórar hinna blaðanna að hringja út um bæinn og bjóða þá alls konar afslátt, segja jafnvel: „Ef þú vilt láta þessa auglýsingu koma annan hvern dag eða á hverjum degi, þá geturðu fengið hana fyrir 6000 krónur á rnánuði," sem er minna en 12 krónur á dálka- sentimetrann (umsamið milli blaðanna er kr. 100 á dálka- sentimetra brúttó. Innskot FV.) En þetta bjóða þeir ekki aug- lýsingastofunum. Þetta á eink- um við um eftirmiðdagsblöðin, og ég efast um að slík niður- boð svari kostnaði fyrir þessi blöð, gott ef þau borga ekki með auglýsingunum, þegar allt kemur til alls. Mcrkiö scm allir þekkja Úrval fallegra lita ný sending ný mynstur KLÆÐNING HF LAUGAVEG1164 SÍMAR 21444-19288 FV: Þetta er hrein firra og get- ur ekki endað nema á einn veg fyrir þeim, sem slíkt iðka. 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.