Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.1969, Blaðsíða 33
Til hægri eru dæmi um blaðaaug- Jýsingar. Að neðan: Firmamerki fyrir Kynningar hf. og Málm- og skipasmíðasamband Islands. Gísli B. Björnsson er fæddui' 23.6. 1938. Hann hóf nám við Menntaskólann í Reykjavík, en innritaðist síðan í Mynd- listaskólann og lauk prófi það- an 1959. Sama ár hélt hann tii framhaldsnáms við listaháskól- ann í Stuttgart. Árið 1961 setti hann á stofn auglýsingastofu Orðítíma töluð-ísíma ENNAR TRYGGINGAR U r6>THOMlR«TI • •iMlirrM og hefur rekið hana síðan und- ir nafninu Auglýsingastofan hf. Hann hefur kennt við aug- lýsingadeild síðan 1961. Gísli er þekktur af smekkvisi hvað varðar útlit bóka og tímarita, og má þar nefna Reykjavíkur- bókina og Iceland Review. ®Bókarskreyting úr Hófadyn og þekkt merki eftir Halidór. Halldór Pétursson er fæddur 26. september 1916. Hann varð stúdent frá MR árið 1935 og hélt síðan til náms við Kunst- hándverkskolen í Kaupmanna- höfn og lauk þaðan prófi 1938. Eftir það starfaði Halldór sjálf- stætt hér heima við ýmis konar teiknivinnu fram til ársins 1945. í seinni tíð hefur Halldór lítið fengizt við auglýsingagerð, en í þess stað hefur hann gefið málverkinu meira af tíma sín- um. Hann gerir mikið af því að skreyta bækur og teikna fyrir blöð og tímarit, auk þess sem hann gerir bókakápur. Margir munu kannast við bókina Hófa- dynur, sem kom út árið 1967, en í þá bók lagði Halldór mikla vinnu, og er það eitt merkasta verk hans í seinni tíð. Þá er gaman að geta þess, að hann er höfundur Flugfélagsmerkisins og merki Reykjavíkurborgar. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.