Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Síða 33

Frjáls verslun - 01.10.1969, Síða 33
Til hægri eru dæmi um blaðaaug- Jýsingar. Að neðan: Firmamerki fyrir Kynningar hf. og Málm- og skipasmíðasamband Islands. Gísli B. Björnsson er fæddui' 23.6. 1938. Hann hóf nám við Menntaskólann í Reykjavík, en innritaðist síðan í Mynd- listaskólann og lauk prófi það- an 1959. Sama ár hélt hann tii framhaldsnáms við listaháskól- ann í Stuttgart. Árið 1961 setti hann á stofn auglýsingastofu Orðítíma töluð-ísíma ENNAR TRYGGINGAR U r6>THOMlR«TI • •iMlirrM og hefur rekið hana síðan und- ir nafninu Auglýsingastofan hf. Hann hefur kennt við aug- lýsingadeild síðan 1961. Gísli er þekktur af smekkvisi hvað varðar útlit bóka og tímarita, og má þar nefna Reykjavíkur- bókina og Iceland Review. ®Bókarskreyting úr Hófadyn og þekkt merki eftir Halidór. Halldór Pétursson er fæddur 26. september 1916. Hann varð stúdent frá MR árið 1935 og hélt síðan til náms við Kunst- hándverkskolen í Kaupmanna- höfn og lauk þaðan prófi 1938. Eftir það starfaði Halldór sjálf- stætt hér heima við ýmis konar teiknivinnu fram til ársins 1945. í seinni tíð hefur Halldór lítið fengizt við auglýsingagerð, en í þess stað hefur hann gefið málverkinu meira af tíma sín- um. Hann gerir mikið af því að skreyta bækur og teikna fyrir blöð og tímarit, auk þess sem hann gerir bókakápur. Margir munu kannast við bókina Hófa- dynur, sem kom út árið 1967, en í þá bók lagði Halldór mikla vinnu, og er það eitt merkasta verk hans í seinni tíð. Þá er gaman að geta þess, að hann er höfundur Flugfélagsmerkisins og merki Reykjavíkurborgar. 31

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.